Íþrótta- og tómstundanefnd

23. maí 2012 kl. 15:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 154

Mætt til fundar

  • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Klara Hallgrímsdóttir aðalmaður
  • Helga Vala Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Hrafnkell Marinósson áheyrnarfulltrúi
  • Sverrir Valgarður Þrastarson áheyrnarfulltrúi
  • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
  • Linda Hildur Leifsdóttir starfsmaður
  • Daníel Pétursson fundarritari

Ritari

  • Daníel Pétursson
  1. Almenn erindi

    • 1105268 – Endurmenntunarnámskeið starfsfólks íþróttamannvirkja

      Lagt fram til kynningar dagskrá varðandi endurmenntun starfsfólks íþróttahúsa og sundlauga, haldið 4. 5. og 6. júní. 2012

      Íþróttafulltrúi kynnti námskeiðin sem verða haldi í sal Sundfélags Hafnarfjarðar Ásvallalaug.

    • 1205256 – Breytingar á niðurgreiðslum æfingargjalda.

      Kynning á ákvörðun um að taka upp skráningu í niðurgreiðslur frá Hafnarfjarðarbæ með Nora-skráningakerfi.

      <DIV>Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að fela íþróttadeild að yfirfara reglur varðandi niðurgreiðslur og gera drög að breytingum.</DIV>

    • 1205107 – Sund- og safnkortið.

      Íþróttafulltrúi fór yfir stöðu mála.

    • 1201584 – 17. júní, Skipulagning hátíðahalda

      Verkefnastjóri æskulyðsmála fer yfir skipulagningu hátíðarhalda. Dagskrá er fullmótuð.

      <DIV></DIV>

    • 1205110 – Frístundaheimili. Bæklingur til forráðamanna.

      Lagður fram bæklingur vegna frístundaheimila. Bæklingurinn er ætlaður foreldrum/forráðamönnum.$line$

    • 1203132 – Sumarstörf ÍTH 2012

      Verkefnastjóri æskulýðsmála fór yfir þau námskeið sem verða í boði hjá Í.T.H. í sumar 2012 $line$

    • 0901163 – Önnur mál.

      Viðbótaframlag í Afreksmannasjóð Í.B.H.Formaður Í.B.H leggur fram eftifarandi bókun:$line$Formaður Í.B.H. harmar að áður samþykkt styrkveiting vegna Ólympíukandidata vegna Ólympíuleika 2012, hefur ekki verið greiddur.

Ábendingagátt