Íþrótta- og tómstundanefnd

21. maí 2013 kl. 16:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 172

Mætt til fundar

  • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Klara Hallgrímsdóttir aðalmaður
  • Helga Vala Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Hrafnkell Marinósson áheyrnarfulltrúi
  • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
  • Daníel Pétursson fundarritari
  • Geir Bjarnason starfsmaður
  1. Almenn erindi

    • 1105268 – Endurmenntunarnámskeið starfsfólks íþróttamannvirkja

      Lagt fram til kynningar dagskrá varðandi endurmenntun starfsfólks íþróttahúsa og sundlauga, haldið 3.4. og 5. júní. 2013

      Kynning á Endurmenntunarnámskeiðum sem verða haldin í sal Sundfélags Hafnarfjarðar Ásvallalaug.

    • 1104105 – ÍBH, 48. þing - kynning á samþykktum

      Haldið laugardaginn 27. apríl 2013. í Íþróttahúsi Strandgötu. Kynning á samþykktum.

      Formaður og framkvæmdastjóri ÍBH kynntu samþykktir 48. þings IBH.

    • 1205256 – Breytingar á niðurgreiðslum æfingargjalda.

      Lítilsháttaðar breytinga á reglum varðandi fyrirkomulagi greiðslu æfingargjalda hjá félögum sem ekki eru tengd Nórakerfinu og Mínar síður.

      Íþrótta og tómstundanefnd samþykkir breytingar á reglum.

    • 1303149 – Brettafélag Hafnarfjarðar

      Aðstaða til skoðunar. Flatahraun 14

      Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjaryfirvöld að gengið verði til samninga við Brettafélag Hafnarfjarðar um afnot af Flatahrauni 14 þegar það losnar fyrir starfsemi félagsins.

    • 1201584 – 17. júní, framkvæmdanefnd

      Rætt um skipulagningu 17. júní hátíðarhalda.

      Starfandi Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá undirbúningi og lagði fram drög að dagskrá. Hátíðarhöld haldin í miðbæ Hafnarfjarðar.

    • 1304482 – Vímuefnaneysla nemenda í 8. - 10. bekk árið 2013

      Rannsókn um vímuefnanotkun ungs fólks í Hafnarfirði.$line$Geir Bjarnason kynnir niðurstöður.

      Íþrótta-og tómstundanefnd þakkar fyrir kynninguna.

    • 1305238 – Starfskrá ÍTH

      Lögð fram Starfskrá ÍTH og almennar upplýsingar.

      Lagt fram til kynningar.

    Fundargerðir

    • 1203131 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar ÍBH, fundargerðir 2013

      1. fundur stjórnar starfsstímabilið 2013-2015$line$haldinn 6. maí 2013 í félagsaðstöðu Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar.

      Fulltrúi ÍBH fór yfir fundargerð.

    • 1203283 – Ungmennaráð - Fundagerðir

      50. fundur, haldinn í Húsinu, Staðarbergi 6. Miðvikudaginn 8. maí 2013, kl.17:00

      Áheyrnafulltrúi Ungmennaráðs fór yfir fundargerð.

Ábendingagátt