Íþrótta- og tómstundanefnd

18. maí 2015 kl. 15:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 212

Mætt til fundar

  • Matthías Freyr Matthíasson aðalmaður
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
  • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
  • Geir Bjarnason starfsmaður
  • Daníel Pétursson fundarritari
  • Ægir Berg Elísson varamaður

Sveinn Ísak Kristinsson Áheyrnafulltrúi Ungmennaráðs

Ritari

  • Daníel Pétursson

Sveinn Ísak Kristinsson Áheyrnafulltrúi Ungmennaráðs

  1. Almenn erindi

    • 1104105 – ÍBH 70 ára. 49. Þing Íþróttabandalags Hafnarfjarðar

      Haldið laugardaginn 25. apríl 2015. Haldið í sal S.H Ásvallalaug. 70 ára afmælið haldið í Hásölum. Kynning á samþykktum.

      Framkvæmdastjóri ÍBH kynntu samþykktir 49. þings IBH.

    • 1404313 – Hjólað í vinnuna, heilsu- og hvatningaverkefni

      Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna dagana 6. – 26. maí n.k

      Íþrótta- og tómstundanefnd hvetur alla vinnustaði til þátttöku og vekur athygli á heilsusamlegum ferðmáta.

    • 1505115 – Gestakort-Höfuðborgarstofu.

      Lögð fram drög af samningi til eins árs milli Hafnarfjarðarbæjar og Höfuðborgarstöfu, varðandi aðgang að sundstöðum bæjarinns.

      Íþrótt- og tómstundanefnd samþykkir að fela Íþróttafulltrúa og forstöðumanni sundstaða í Hafnarfirði að afgreiða málið.

    • 1201584 – 17. júní, framkvæmdanefnd

      Lögð fram drög að dagskrá vegna 17. júní hátíðarhalda, sem haldin verður í miðbæ Hafnarfjarðar

      Æskulýðs- og forvarnafulltrúi fór yfir drög dagskrá 17. júní 2015.

    • 1305357 – Hagir og líðan nemenda í 5.-7. bekk í Hafnarfirði, könnun.

      Könnun meðal nemenda í 5.-7. bekk

      Lögð fram til kynningar könnun. Hagir og líðan nemenda meðal nemenda í 5 – 7. bekk. Unnin af Ransókn og greiningu, sem Æskulýðs-og forvarnafulltrúi fór yfir.

    Fundargerðir

    • 1203283 – Ungmennaráð - Fundagerðir

      Fundur Ungmennaráðs Hafnarfjarðar 85. fundur haldinn í Húsinu. Staðarbergi 6 Þriðjudaginn 12. apríl 2015 kl. 20.00

      Áheyrnafulltrúi Ungmennaráðs fór yfir fundargerð.

Ábendingagátt