Íþrótta- og tómstundanefnd

1. júní 2015 kl. 15:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 213

Mætt til fundar

  • Matthías Freyr Matthíasson aðalmaður
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
  • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
  • Geir Bjarnason starfsmaður
  • Daníel Pétursson fundarritari

Sveinn Ísak Kristinsson Áheyrnafulltrúi Ungmennaráðs

Ritari

  • Daníel Pétursson

Sveinn Ísak Kristinsson Áheyrnafulltrúi Ungmennaráðs

  1. Almenn erindi

    • 0812046 – ÍBH, Hafnarfjarðarbær, Alcan,úthlutun skv samningi

      Lögð fram til kynningar drög að úthlutun styrkja til íþróttafélaganna samkvæmt samningi þar um vegna íþróttastarfs 16 ára og yngri.

      Lögð fram drög af úthlutun vegna fjölda iðkenda hjá íþróttafélögum. Heildarupphæð Kr. 9,800.000- Afhending styrkjanna fer fram 16. júní kl.11.00 og verður haldinn hjá Alcan í Straumsvík.

    • 1203132 – Sumarstörf ÍTH 2015

      Lagt fram yfirlit um fjölda starfsmanna Vinnuskólans í Hafnarfirði sumarið 2015.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1201584 – 17. júní, framkvæmdanefnd

      Farið yfir drög að dagskrá vegna 17. júní hátíðarhalda, sem haldin verður í miðbæ Hafnarfjarðar

      Lagt fram til kynningar.$line$Morgunverðarfundur/nefndarfundur með framkvæmdanefnd 17.júní kl.9.00 verður í mötuneyti bæjarstarfsmanna við Linnetstíg

    Fundargerðir

    • 1201468 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir

      Ár 2015, þriðjudaginn 19. maí var haldinn 345. fundur Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Fundurinn var haldinn í Hamraborg 9 og hófst kl. 09:00.

      Lagt fram til kynningar.

Ábendingagátt