Íþrótta- og tómstundanefnd

11. október 2017 kl. 08:00

í Lóninu Linnetsstíg 3

Fundur 256

Mætt til fundar

  • Karólína Helga Símonardóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
  • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Birta Guðný Árnadóttir fulltrúi Ungmennaráðs sat fundinn

Ritari

  • Geir Bjarnason

Birta Guðný Árnadóttir fulltrúi Ungmennaráðs sat fundinn

  1. Fundargerðir

    • 1509776 – Ungmennaráð, fundargerð

      Birta kynnti nýjustu fundargerð UMH. Ungmennaráð hefur m.a. áhyggjur af aukinni unglingadrykkju.

    • 1510105 – ÍBH, fundargerð

      Framkvæmdastjóri ÍBH kynnti síðustu fundargerð ÍBH.

    Almenn erindi

    Kynningar

    • 1704040 – Fjárhagsáætlun 2018

      Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti vinnu og stöðu við gerð fjárhagsáætlun í verkefnum tengdum ÍTH.

    • 1708628 – Fimleikafélag Hafnarfjarðar, knatthús, Kaplakriki eignaskiptasamningur, erindi

      Íþrótta- og tómstundafulltrúi sagði frá erindi FH varðandi knatthús og vinnu Hafnarfjarðarbæjar við að móta tillögur til að svara því erindi.

Ábendingagátt