Íþrótta- og tómstundanefnd

24. október 2017 kl. 08:00

í Lóninu Linnetsstíg 3

Fundur 257

Mætt til fundar

  • Karólína Helga Símonardóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir aðalmaður

Birta Guðný Árnadóttir sat fundinn fyrir hönd Ungmennaráðs Hafnarfjarðar.

Ritari

  • Geir Bjarnason

Birta Guðný Árnadóttir sat fundinn fyrir hönd Ungmennaráðs Hafnarfjarðar.

  1. Fundargerðir

    Almenn erindi

    • 1705047 – Reglur um baðvörslu í íþróttahúsum og sundlaugum í Hafnarfirði

      Fjallað um leiðir til að telja aðsókn og nýtingu á íþróttamannvirkjum.

    Kynningar

    • 1706132 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar, nýr samstarfssamningur

      Kynnt drög og vinna að nýjum samstarfssamningi við Íþróttabandalagið

    • 1709448 – Þjónustu- og rekstrarsamningur við Brettafélag Hafnarfjarðar

      Kynnt staða mála í samningum við Brettafélagið og drög að rekstrarsamningi.

    • 1704040 – Fjárhagsáætlun 2018

      Kynnt staða við vinnu fjárhagsáætlunar.

    • 1702140 – Sumarvinna, vinnuskóli 2017

      Kynnt skýrsla um sumarstarf Vinnuskólans 2017.

Ábendingagátt