Íþrótta- og tómstundanefnd

17. apríl 2019 kl. 15:00

í Lóninu Linnetsstíg 3

Fundur 289

Mætt til fundar

  • Brynjar Þór Gestsson aðalmaður
  • Tinna Hallbergsdóttir aðalmaður
  • Vilborg Harðardóttir varamaður

Kristrún Bára Bragadóttir, fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sat fundinn.

Ritari

  • Geir Bjarnason

Kristrún Bára Bragadóttir, fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sat fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1611074 – Kynjajafnrétti í íþróttum

      Umsögn stjórnar ÍBH lögð fram.

      Íþróttafulltrúa falið að senda bréf til íþróttafélaga varðandi eftirlitsviðmið.

    • 1904270 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar, þingboð 2019

      Þingboð Íþróttabandalags Hafnarfjarðar lagt fram.

    Umsóknir

    • 1904234 – Tímaúthlutun til ÍBH, sumarverkefni 2019

      Lögð fram til samþykktar tímaúthlutun vegna íþróttamannvirkja til ÍBH fyrir sumarið 2019.

    • 1904295 – Sundfélag Hafnarfjarðar þríþrautadeild

      Þríþrautadeild SH óskar eftir styrk til að halda þríþrautarmót fyrir yngri iðkendur.

      Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að styrkja 3SH um 50.000 kr vegna þessa verkefnis.

    Kynningar

    • 1809417 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins (SHB), kjörtímabil 2018-2022, samstarfssamningur

      Lögð fram fundargerð 374

      Til fundarins mætti Magnús Árnason framkvæmdastjóri Skíðasvæðis höfuðborgarsvæðisins

      Kristin Thoroddsen fulltrúi Hafnarfjarðar í nefndinni sat einnig fundinn.

Ábendingagátt