Íþrótta- og tómstundanefnd

23. september 2019 kl. 11:30

Sjá fundargerðarbók

Fundur 298

Mætt til fundar

  • Brynjar Þór Gestsson formaður
  • Tinna Hallbergsdóttir varaformaður
  • Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Fundur haldinn á Tilverunni.

Hrafnkell Marínósson, formaður ÍBH sat fundinn.

Ritari

  • Geir Bjarnason

Fundur haldinn á Tilverunni.

Hrafnkell Marínósson, formaður ÍBH sat fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1908304 – Félagshesthús Sörla ósk um stuðning við rekstur

      Erindi lagt fram.

      Íþrótta- og tómstundanefnd tekur vel í erindið og óskar eftir því að fjárheimild verði fyrir því í fjárhagsáætlun næsta árs.

    • 1708289 – Rekstur íþróttahúss

      Erindi Badmintonfélags Hafnarfjarðar þar sem þeir óska eftir því að taka yfir rekstur íþróttahússins við Strandgötu lagt fram.

      Drög að samningi samþykkt.

    • 1909444 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2019

      Hátíðin verður haldin 27.desember í Íþróttahúsinu Strandgötu með hefðbundnu sniði.

      Fulltrúa ÍBH falið að vinna að hefðbundnum undirbúningi og starfa í undirbúningsnefnd með íþróttafulltrúa, rekstrarstjóra og fagstjóra frístundastarfs.

Ábendingagátt