Íþrótta- og tómstundanefnd

19. febrúar 2020 kl. 15:00

í Lóninu Linnetsstíg 3

Fundur 307

Mætt til fundar

 • Brynjar Þór Gestsson formaður
 • Tinna Hallbergsdóttir varaformaður
 • Vilborg Harðardóttir varamaður

Ronja Halldórsdóttir fulltrúi Ungmennaráðs, Hrafnkell Marínósson formaður ÍBH og Kristín Ólöf Grétarsdóttir fulltrúi foreldraráðs sátu fundinn.

Ritari

 • Geir Bjarnason

Ronja Halldórsdóttir fulltrúi Ungmennaráðs, Hrafnkell Marínósson formaður ÍBH og Kristín Ólöf Grétarsdóttir fulltrúi foreldraráðs sátu fundinn.

 1. Fundargerðir

  Almenn erindi

  • 1909444 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2019

   Úr fundargerð stjórnar ÍBH 5. febrúar 2020:

   Óskað eftir umsögn varðandi veitingu verðlauna fyrir deildarmeistaratitil í efstu deild hverrar íþróttagreinar.
   Stjórn ÍBH fagnar vilja til aukins stuðnings við þær íþróttagreinar sem stundaðar eru í Hafnarfirði og samþykkir veitingu verðlauna fyrir deildarmeistaratitla í efstu deild.

   Málið verður afgreitt sem hluti af reglum um gjafir og styrki málsnúmer 1705068.

  • 2002254 – Aðgangstölur íþrótta- og sundstaða 2019

   Aðgangstölur íþrótta- og stundstaða í Hafnarfirði 2019 lagðar fram.

  • 1705068 – Gjafir og viðurkenningar, verklagsreglur

   Lögð fram drög að reglum vegna gjafa og viðurkenninga þar sem inn kemur viðbótarákvæði tengt deildarmeistatitli og bikarúrslitaleik.

   Tillaga rædd.

  • 2002281 – Grunnskólamótið í skák

   Erindi lagt fram.

   Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar þessu framtaki.

  Kynningar

Ábendingagátt