Íþrótta- og tómstundanefnd

11. maí 2021 kl. 15:00

á fjarfundi

Fundur 333

Mætt til fundar

  • Brynjar Þór Gestsson formaður
  • Tinna Hallbergsdóttir varaformaður
  • Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Kristín Ólöf Grétarsdóttir fulltrúi foreldraráðs Hafnarfjarðar og Kristrún Bára Bragadóttir fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

Ritari

  • Geir Bjarnason

Kristín Ólöf Grétarsdóttir fulltrúi foreldraráðs Hafnarfjarðar og Kristrún Bára Bragadóttir fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

  1. Fundargerðir

    Almenn erindi

    • 2105077 – Frístundaakstur, vor 2021

      Notkunartölur frístundaaksturs á vorönn 2021 lagðar fram.

    • 2105078 – Ungt fólk 2021, áskoranir og tækifæri

      Niðurstöður úr Ungt fólk fyrirlögnum liggja nú fyrir. Umræður.

    • 2105090 – Tímaúthlutun til ÍBH fyrir 2021-2022

      Lagt fram.

      Samþykkt.

    • 2105119 – Hafnfirsk æska, kynningar á sumarstarfi í Hafnarfirði

      Kynningarblað um sumarstarf fyrir börn í Hafnarfirði.

      Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar þessu framtaki og beinir því til íþróttafulltrúa að koma á framfæri þeim tómstundum sem bærinn býður uppá og þau úrræði sem eru í boði. Jafnframt óskar nefndin eftir því að skoðað verði hvort hægt sé að þýða blaðið á önnur tungumál.

    • 2104050 – Gæðaviðmið þjónustusamninga, úttekt 2021

      Staða verkefnisins kynnt.

    • 1803160 – Ærslabelgur

      Kynnt ákvörðun fræðsluráðs um fjölgun ærslabelgja í Hafnarfirði um tvo.

      Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar þessu framtaki sem eykur við fjölbreytni í útivistaraðstöðu bæjarbúa.

Ábendingagátt