Menningar- og ferðamálanefnd

7. mars 2012 kl. 16:15

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 179

Mætt til fundar

  • Þorsteinn Kristinsson aðalmaður
  • Jóhanna Marín Jónsdóttir aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1009320 – Gaflaraleikhúsið

      Lárus Vilhjálmsson mætti til fundarins og fór yfir verkefni Gaflaraleikhússins.

      Lárus sagði frá velheppnuðu námskeiðahaldi og fyrirhuguðum sýningum.

    • 1201307 – Styrkir menningar- og ferðamálanefndar 2012.

      Önnur yfirferð.

      Umsóknir yfirfarnar og er nefndin sammála um að styrkja eftirtalda aðila og verkefni.$line$Karlakórinn Þrestir vegna hundrað ára afmælis kr. 600.000$line$Kvennakór Hafnarfjarðar kr. 150.000$line$Gaflarakórinn kr. 150.000$line$Lúðrasveit Hafnarfjarðar kr. 300.000$line$Leikfélag Hafnarfjarðar kr. 500.000$line$Sveinssafn kr. 500.000$line$Alda Ingibergsdóttir vegna afmælistónleika í Hafnarfirði kr. 100.000$line$Brynhildur Ingibjörg Oddsdóttir vegna tónleika í Hafnarfirði kr. 100.000$line$Karlotta Laufey Halldórsdóttur fyrir hönd hljómsveitarinnar Vicky vegna útgáfutónleika í Hafnarfirði kr. 200.000$line$Iona Sjöfn Huntingdon-Williams og Bára Bjarnadóttur vegna viðburða í Hafnarfirði sumarið 2011 í tengslum við starfsemi ITH kr. 100.000$line$Ólafur Engilbertsson og Njáll Sigurðsson vegna viðburðar er tengist 50 ára ártíð Friðriks Bjarnasonar, 100 ára afmælis Páls K. Pálssonar og 90 ára afmælis Bókasafns Hafnarfjarðar kr. 200.000$line$Ármann Helgason fyrir hönd Camerarctica vegna tveggja tónleika í Hafnarfirði kr. 100.000$line$Ragnheiður Gestsdóttir vegna dagskrár um Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund kr. 150.000$line$Gamla bókasafnið og Músík og mótor vegna dagskrár á Björtum dögum kr. 250.000$line$Eysteinn Guðni Guðnason vegna fjársjóðsleitar/ratleiks sem styðst við gps og kvikmyndir sem teknar hafa verið upp í Hafnarfirði kr. 150.000$line$Steinunn Guðnadóttir vegna Hátíðar Hamarskotslækjar kr. 200.000$line$Álfagarðurinn í Hellisgerði vegna Jónsmessuhátíðar kr. 150.000$line$Birgir Sigurðsson vegna myndlistarsýninga í Galleríi 002 kr. 100.000$line$Gunnar Karl Gunnlaugsson vegna ljósmyndasýningar í Hafnarfirði kr. 100.000$line$List án landamæra vegna sýningar Atla Viðars Engilbertssonar í Hafnarborg kr. 150.000$line$Vala Magnúsdóttir venga veggmyndasýningar í Hellisgerði kr. 100.000$line$Gunnhildur Þórðarsdóttir vegna listsýningar og gjörnings á heimili sínu kr. 50.000$line$Halldór Árni Sveinsson vegna heimildarmyndar og stikla á net um Bjarta daga í 10 ár kr. 500.000$line$$line$Samtals kr. 4.900.000

    • 1202509 – Fornbílaklúbbur Íslands.

      Menningar- og ferðamálafulltrúi greindi frá stöðu mála.

      Málið rætt og menningar- og ferðamálafulltrúa falið að skoða málið áfram.

Ábendingagátt