Menningar- og ferðamálanefnd

14. janúar 2015 kl. 10:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 236

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1501452 – Yfirferð fjárhagsáætlunar 2015 og helstu verkefni.

      Menningar- og ferðamálafulltrúi fór yfir verkefni og viðburði ársins. Fjárhagsáætlun menningar- og ferðamála skoðuð.

      Farið yfir niðurstöðu fjárhagsáætlunar 2015 og rætt um viðburði og fleira.

    • 1501453 – Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar.

      Kristinn Sæmundsson frá Menningar- og listafélagi Hafnarfjarðar óskaði eftir fundi með nefndinni.

      Kristinn fór yfir breytingar í Menningar- og listafélaginu. Björn Pétursson formaður bíóráðs sat einnig fundinn undir þessum lið.

    • 1501451 – Menningarstyrkir 2015

      Rætt um framkvæmd, auglýsingu og fleira.

      Málið rætt og ákveðið að auglýsa fljótlega.

Ábendingagátt