Menningar- og ferðamálanefnd

14. október 2015 kl. 10:30

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 253

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Gestir á fundinum: Margrét Blöndal og Geir Bjarnason[line][line][line][line]

Ritari

  • Ágústa Kristjánsdóttir forstöðumaður Hafnarborg

Gestir á fundinum: Margrét Blöndal og Geir Bjarnason[line][line][line][line]

  1. Almenn erindi

    • 1507054 – Stæði fyrir matarbíl við Krýsuvík, umsókn

      Jónína Gunnarsdóttir Farmer´s Soup sækir um þann 29. september 2015 um leyfi fyrir staðsetningu matarbíls í Krýsuvík 15. maí- 15. september 2016. Gefið var leyfi til reynslu sl. júlí.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til umsagnar Reykjanesfólksvangsnefndar og menningar- og ferðamálanefndar.

      Nefndin tekur jákvætt í erindið.

    • 1510016 – Thorsplan, jólaþorp 2015

      Verkefnisstjórar Jólaþorpsins koma á fundinn.

      Verkefnastjóri jólaþorpsins kynnti stöðu verkefnisins.

Ábendingagátt