Menningar- og ferðamálanefnd

1. apríl 2016 kl. 09:00

í Hafnarborg

Fundur 261

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður

Jón Grétar boðaði forföll

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Jón Grétar boðaði forföll

  1. Umsóknir

    • 16011144 – Menningarstyrkir 2016

    Kynningar

    • 16011152 – Viðburðir 2016

      Drög að dagskrá Bjartra daga lögð fram til kynningar

    Almenn erindi

    • 1603370 – Hellisgerði, Oddubær, umsjón

      Á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs 23.3. sl var eftirfarandi erindi vísað til umsagnar menningar- og ferðamálanefndar:
      ‘Lagt fram erindi Tinnu Bessadóttur dags. 16.3.2016 þar sem óskað er eftir að hafa umsjón með Oddrúnarbæ í Hellisgerði sumarið 2016.’

Ábendingagátt