Menningar- og ferðamálanefnd

25. apríl 2016 kl. 09:30

í Hafnarborg

Fundur 263

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
  1. Almenn erindi

    • 1604024 – Gaflaraleikhúsið, samstarfssamningur, erindi

      Rætt. Frestað til næsta fundar.

    • 1512032 – Reykdalsfélagið, rafminjasafn

      Björn Pétursson bæjarminjavörður verði fenginn á fund nefndarinnar til að kynna málið betur. Forgangsröðun verkefna á sviði miðlunar og varðveislu menningarminja verði skoðuð.

    • 1410264 – Bæjarbíó, Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar, rekstur, rekstraraðili

      Forsendur fyrir útboði á rekstri Bæjarbíós verði endurskoðaðar, sérstaklega verði athugað að bæta við ákvæðum m.a. um árlegt stöðumat á samningnum.

Ábendingagátt