Menningar- og ferðamálanefnd

17. október 2016 kl. 10:00

í Hafnarborg

Fundur 273

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
  1. Umsóknir

    • 1604591 – Bæjarbíó, útboð 2016

      Lagðar fram umsóknir frá Pétri Ó. Stephenssen og Páli Eyjólfssyni og Steinari Orra Fjeldsted um umsjón og rekstur Bæjarbíós. Andri Ómarsson verkefnisstjóri mætti á fundinn og kynnti umsóknirnar og mat á þeim. Samþykkt var að leggja til við bæjarráð að gengið verði til samninga við Pétur Ó. Stephenssen og Pál Eyjólfsson.

    Kynningar

    • 1604024 – Gaflaraleikhúsið, samstarfssamningur, erindi

      Rætt um endurnýjun samstarfssamnings við Gaflaraleikhúsið. Miðað er við að samningurinn verði frágenginn fyrir 1. nóvember.

Ábendingagátt