Menningar- og ferðamálanefnd

13. september 2017 kl. 10:00

í Hafnarborg

Fundur 291

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Andri Ómarsson verkefnisstjóri og Ása Sigríður Þórisdóttir frá Markaðsstofu Hafnarfjarðar voru gestir fundarins undir liðum 1-3.

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Andri Ómarsson verkefnisstjóri og Ása Sigríður Þórisdóttir frá Markaðsstofu Hafnarfjarðar voru gestir fundarins undir liðum 1-3.

  1. Kynningar

    • 1706113 – Jólaþorp 2017

      Andri Ómarsson verkefnisstjóri og Ása Sigríður Þórisdóttir frá Markaðsstofu Hafnarfjarðar ræddu ýmsar hliðar á framkvæmd jólaþorpsins og samvinnu bæjarins við verslunar- og veitingaaðila í bænum.

    • 1708274 – Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2018

      Rætt um tímasetningar á úthlutun menningartyrkja og möguleika á að flýta úthlutun og / eða úthuta tvisvar á ári. Einnig rætt um tímasetningar og framkvæmd hátíðahalda á vegum bæjarins s.s. Bjartra daga og aðkomu bæjarins að hátíðahöldum á vegum einkaaðila.

    • 1708273 – Fjárhagsáætlun, Menningar- og ferðamálanefnd 2018

      Rætt um fjárhagsáætlun fyrir árið 2018, sérstaklega um styrki til hátíðahalda í bænum.

    Umsóknir

    • 1703256 – Styrkur, umsókn

      Umsókn um breytingu á nýtingu styrks

      Umsókn um breytingu á nýtingu menningarstyrks samþykkt.

Ábendingagátt