Menningar- og ferðamálanefnd

17. september 2018 kl. 09:00

í Hafnarborg

Fundur 310

Mætt til fundar

  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
  • Þórey Anna Matthíasdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Anna Guðnadóttir aðalmaður

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
  1. Kynningar

    • 1809318 – Leikfélag Hafnarfjarðar 2018-19

      Gunnar Björn Guðmundsson formaður Leikfélags Hafnarfjarðar var gestur fundarins og fór yfir málefni leikfélagsins.

    • 1809262 – Menningarstofnanir og íþróttamannvirki, aðgengi fatlaðra

      Formaður kynnti stöðu málsins.

    Umsóknir

    • 1809292 – Menningarstyrkir, umsóknir, seinni úthlutun 2018

      Farið yfir umsóknir um menningarstyrki. Ákvörðun frestað til næsta fundar.

Ábendingagátt