Menningar- og ferðamálanefnd

21. febrúar 2019 kl. 09:30

í Hafnarborg

Fundur 321

Mætt til fundar

  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
  • Þórey Anna Matthíasdóttir aðalmaður
  • Guðjón Karl Arnarson varamaður

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
  1. Kynningar

    • 1611041 – Markaðsstofa Hafnarfjarðar, vörumerkjastefna

      Starfsmaður upplýsti nefndina um framvindu verkefnisins samkvæmt upplýsingum frá MsH en áætluð verklok eru í mars 2019.

    • 18129469 – Menningarstyrkir 2019

      Farið yfir umsóknir um menningarstyrki í fyrri úthlutun ársins 2019.

    Almenn erindi

    • 1902289 – Bláa þyrpingin

      Gerður Pálmadóttir kynnti verkefnið Bláa þyrpingin.

Ábendingagátt