Menningar- og ferðamálanefnd

15. september 2021 kl. 09:15

í Hafnarborg

Fundur 375

Mætt til fundar

  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
  • Þórey Anna Matthíasdóttir varaformaður
  • Sigurbjörg Anna Guðnadóttir aðalmaður

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn.

Ritari

  • Andri Ómarsson verkefnastjóri

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 2108322 – Jólaþorpið 2021

      Lagt fram minnisblað um framkvæmd jólaþorpsins 2021.

      Verkefnastjóra falið að auglýsa eftir umsóknum í jólahúsin.

    Umsóknir

    • 2011480 – Menningarstyrkir 2021

      Umsóknir um menningarstyrki við seinni úthlutun 2021 lagðar fram.

      Umsóknir lagðar fram til kynningar. Alls bárust 28 umsóknir að þessu sinni.

    Kynningar

    • 1410573 – Heimsókn menningar-og ferðamálanefndar í Hafnarborg.

      Aldís Arnardóttir forstöðumaður Hafnarborgar tók á móti nefndinni og fór yfir helstu verkefni.

      Menningar- og ferðamálanefnd þakkar Aldísi fyrir kynninguna.

Ábendingagátt