Menningar- og ferðamálanefnd

1. október 2021 kl. 09:00

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 376

Mætt til fundar

  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
  • Þórey Anna Matthíasdóttir varaformaður
  • Sigurbjörg Anna Guðnadóttir aðalmaður

Einnig sat Sigurjón Ólafsson fundinn

Ritari

  • Andri Ómarsson verkefnastjóri

Einnig sat Sigurjón Ólafsson fundinn

  1. Umsóknir

    • 2011480 – Menningarstyrkir 2021

      Tillaga að úthlutun menningarstyrkja í seinni úthlutun ársins 2021 samþykkt.

      Bjarni Þór Jóhannsson Ljósmyndasýning af Hafnarfirði og Hafnfirðingum. 250.000 kr
      Eva Ágústa Aradóttir Ljósmyndasýning í Bókasafni Hafnarfjarðar 100.000 kr
      Hafsteinn Hafsteinsson Októberfest á Krydd veitingahúsi 200.000 kr
      Halla Björg Haraldsdóttir Syngjum saman – óskuldbindandi mánaðarleg söngstund með Guðrúnu Árnýju 200.000 kr
      Jóhanna Ósk Valsdóttir Jólahjón – streymi og tónleikar á dvalarheimilum aldraðra í Hafnarfirði 400.000 kr
      Jón Rafnsson Síðdegistónar á útmánuðum 300.000 kr
      Leikfélag Hafnarfjarðar Leiklistarnámskeið fyrir byrjendur 100.000 kr
      Margrét Arnardóttir Óskalagastund Barnanna 100.000 kr
      Olga Björt Þórðardóttir Plássið, hlaðvarp. 250.000 kr
      Pamela De S. Kristbjargardóttir WindWorks tónlistarhátið 400.000 kr
      Rósa Guðrún Sveinsdóttir Ella & Louis – heiðurstónleikar 100.000 kr
      Unnur Helga Möller Vegaljóð – Tónleikar um Tolkien 200.000 kr
      Þorbjörg Signý Ágústsson Líf er list og list er líf 100.000 kr

Ábendingagátt