Skipulags- og byggingarráð

29. maí 2012 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 300

Mætt til fundar

  • Sigríður Björk Jónsdóttir formaður
  • Guðfinna Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Sigurbergur Árnason aðalmaður
  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri/skipulags- og byggingarsviðs
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 16.05.12 og 23.5.12. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.

      Lagt fram.

    • 1204394 – Hreinsun í nýjum íbúðarhverfum

      SBH samþykkti á fundi 298 að setja í gang sérstak hreinsunarátak vegna byggingarframkvæmda í nýjum íbúðarhverfum: Völlum 5 og 6, Áslandi 3, Norðurbakka og Lónshverfi (Skipalóni). Sviðsstjóri gerði grein fyrir aðgerðum sem byrjað er á varðandi verkefnið.

      Lagt fram.

    • 1205179 – Þrastarás 63, fyrirspurn

      Grímur Helguson leggur 14.05.12 inn fyrirspurn um að byggja færanlegt geymsluskýli, sjá teikningar.

      Skipulags- og byggingarráð tekur neikvætt í fyrirspurnina.

    • 1203412 – Lónsbraut, bátaskýli

      Tekið fyrir að nýju skipulag og notkun bátaskýlanna og framtíð svæðisins. Í ljós hefur komið að sum bátaskýlanna eru notuð fyrir aðra starfsemi, svo sem bílaverkstæði, sem er ekki í samræmi við aðalskipulag, þar sem svæðið er skilgreint sem opið svæði til sérstakra nota.

      <DIV>Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að hefja vinnu við deiliskipulag svæðisins. Skipulags- og byggingarfulltrúa er falið að tryggja að notkun húsanna sé í samræmi við fyrirliggjandi aðalskipulag.</DIV>

    • 1109222 – Reykjavíkurvegur 45 deiliskipulagsbreyting

      Skipulags- og byggingarráð samþykkti 10.01.2012 að augýsa breytingu á deiliskipulagi Norðurbæjar vegna lóðar nr. 45 við Reykjavíkurveg skv. uppdrætti dags. 25. nóvember 2011. Deiliskipulagsbreytingin var auglýst skv. 43. gr. laga nr. 123/2010. Athugasemdir bárust. Lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkomnum athugasemdum. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir umferðartalningu og hraðamælingum á Hraunbrún og Reykjavíkurvegi. Helga Stefánsdóttir Umhverfis og framkvæmdasviði gerði grein fyrir framgangi verksins.

      Helga Stefánsdóttir gerði grein fyrir hraðamælingum.

    • 1202029 – Umferðarmál í miðbænum

      Tekin til umræðu að nýju umferðarmál í miðbæ Hafnarfjarðar, einkum hvað varðar tengingu Norðurbakka við reit 2 og umferðartengingu Fjarðargötu og Lækjargötu. Skipulags- og byggingarráð lagði til að vinstri beygja yrði bönnuð úr Fjarðargötu inn á Lækjargötu til austurs og óskaði eftir að Skipulags- og byggingarsvið ásamt Umhverfis- og framkvæmdasviði vinni tillögu að nánari útfærslu á gatnamótunum. Helga Stefánsdóttir Umhverfis- og tæknisviði gerði grein fyrir framgangi verksins.

      Helga Stefánsdóttir gerði grein fyrir stöðu verkefnisins.

    • 1201375 – Flatahraun 7.breyting á deiliskipulagi

      Tekin fyrir að nýju tillaga BJB pústþjónusta ehf að breytingu á deiliskipulagi samkvæmt uppdrætti Sigurðar Þorvarðarsonar dags. 10. janúar 2012. Tillagan var auglýst í samræmi við 43. gr. laga nr. 123/2010. Athugasemdatíma er lokið. Engar athugasemdir bárust. Skipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagið á fundi 297. áður lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 03.05.12.

      <DIV>$line$<DIV> Skipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagsbreytinguna með breytingu á texta og uppdrætti dags. 24. maí 2012 og að afgreiðslu verði lokið í samræmi við 43. gr. laga nr. 123/2010.</DIV></DIV>

    • 1107116 – Landsskipulagsstefna

      Greining á sviðsmyndum fyrir landsskipulagsstefnu.

      <P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; COLOR: black”><FONT size=3>Skipulags- og byggingarráð gerir ekki efnislega athugasemdir en bendir á að of  skammur tími hafi gefist til þess að fara yfir málið.  Samráð á vinnslustigi hefur verið til fyrirmyndar en vegna tímaskorts er hætt við að minna komi út úr þeirri vinnu en mögulega hefði orðið. </FONT></SPAN><SPAN style=”COLOR: black”><?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /><o:p></o:p></SPAN></P>

    • 1107196 – Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2010-2030

      tillaga að endurskoðuðu aðalskipulagi Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar.

      <DIV>Lagt fram.</DIV>

    • 1006284 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar heildarendurskoðun.

      Sviðsstjóri greinir frá verkefnasamningi við Alta ehf.

      <DIV>Skipulags- og byggingarráð samþykkir verkefnasamninginn og felur sviðsstjóra að ganga frá honum með Alta ehf.</DIV>

    • 1204380 – Steinhella 10, stækkun lóðar fyrir gagnaver

      Sviðsstjóri gerir grein fyrir viðræðum við Gest Gestsson forstjóra Advania.

      <DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV>

    • 1111178 – Hamranesnáma, deiliskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga að deiliskipulagi fyrir Hamranesnámu dags. 23.04.2012. Kynningarfundur var haldinn 10.05.12. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt óverulega breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar hvað varðar námuna.

      <DIV>Skipulags- og byggingarráð samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að deiliskipulagi fyrir Hamranesnámu dags. 23.04.2012 verði auglýst skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.”</DIV>

Ábendingagátt