Skipulags- og byggingarráð

22. maí 2018 kl. 13:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 650

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson formaður
  • Júlíus Andri Þórðarson aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Hörður Svavarsson aðalmaður
  • Óskar Steinn Ómarsson varamaður
  • Gísli Sveinbergsson aðalmaður

Ritari

  • Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1805076 – Hamraneslína, bráðabirgðaflutningur

      Tekin til umræðu á ný breyting á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 vegna færslu á háspennulínu við Hamranes.
      Lögð fram skipulagslýsing dags. 22. maí 2018.

      Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagða skipulagslýsingu dags. 22.05.2018 með vísan til 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 1. og 2. mgr. 30 gr. sömu laga. Skipulags- og byggingarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja skipulagalýsinguna á grundvelli ofangreindra lagaákvæða.

Ábendingagátt