Stjórn Hafnarborgar

24. maí 2012 kl. 11:00

í Hafnarborg

Fundur 317

Mætt til fundar

  • Margrét Friðbergsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Rúnar Árnason aðalmaður

Almar huggðist taka þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði en það gekk ekki. Marínar Hrafnsdóttur, menningarfulltrúi situr fundi sem áheyrnarfulltrúi, boðaði forföll.

Ritari

  • Ólöf K Sigurðardóttir forstöðumaður

Almar huggðist taka þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði en það gekk ekki. Marínar Hrafnsdóttur, menningarfulltrúi situr fundi sem áheyrnarfulltrúi, boðaði forföll.

  1. Kynningar

    • 1004383 – Hafnarborg, framtíðarsýn

      Reiknað með að verkefnið verði klárað í júní

    • 1004379 – Hafnarborg, viðhald útilistaverka

      Unnið verður að viðgerð verka í sumar. Þegar er hafinn viðgerð á verki Einars Más Guðvarðarsonar, Vindhörpu.

    Almenn erindi

    • 1112203 – Hafnarborg - Samningar við rekstraraðila veitingasölu

      Forstöðumaður kynnti samning við rekstaraðila veitingasölu.

    • 1004384 – Hafnarborg, ný aðföng

      Ný aðföng verk Hildar Bjarnadóttur, Gingham, Sap grænn.

    • 1209121 – Safnasjóður

      Forstöðumaður kynnti verkefnastyrki frá Safnasjóði og ræddi möguleika á samstafi við Vinnuskólann og Vinnandi veg vegna þessara verkefna.

Ábendingagátt