Stjórn Hafnarborgar

21. mars 2014 kl. 11:30

í Hafnarborg

Fundur 324

Mætt til fundar

  • Almar Grímsson aðalmaður
  • Lúðvík Geirsson aðalmaður
  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri

Marín Hrafnsdóttir menningarfulltrúi, sem situr fundi sem áheyrnarfulltrúi, boðaði forföll.
Hluti fundarins var sameiginlegur fundur stjórnar Hafnarborgar og menningarmálanefndar.

Ritari

  • Ólöf K Sigurðardóttir forstöðumaður

Marín Hrafnsdóttir menningarfulltrúi, sem situr fundi sem áheyrnarfulltrúi, boðaði forföll.
Hluti fundarins var sameiginlegur fundur stjórnar Hafnarborgar og menningarmálanefndar.

  1. Almenn erindi

    • 1212184 – Sarpur, skráning

      Forstöðumaður skírði stöðum mála varðandi deilu safna um aðgang að myndefi í Sarpi ? sameiginlegum gagnagrunni íslenskra safna. $line$

    • 1402394 – Hafnarborg 2014, yfirlit yfir starfsemina

      Farið yfir breytingar á sýningardagskrá.

    • 1309278 – Bæjarlistamaður og hvatningarstyrkir 2014

      Sameiginlegur fundur stjórnar Hafnarborgar og menningar- og ferðamálanefndar. $line$

      Nefndirnar komust að samhljóma niðurstöðu og verður bæjarlistamaður útnefndur og hvatningarstyrkir veittir í Hafnarborg síðasta vetrardag þann 23.apríl.

    • 1102237 – Hafnarborg, önnur mál

      Engin.

Ábendingagátt