Stjórn Hafnarborgar

29. október 2015 kl. 09:00

í Hafnarborg

Fundur 335

Mætt til fundar

 • Pétur Gautur Svavarsson aðalmaður
 • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
 • Haraldur Líndal Haraldsson aðalmaður

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður
 1. Almenn erindi

  • 1508015 – Gló veitingar, Hafnarborg, afgreiðslutími, (opnunartími),

   Unnið áfram að endurskoðun samnings.

  • 1004384 – Hafnarborg, ný aðföng

   Samþykkt að kaupa málverkið Skammdegi eftir Eirík Smith frá árinu 2008

  • 0905207 – Hafnarborg, viðhald og framkvæmdir

   Rætt um breytingar á fyrirkomulagi í geymslum Hafnarborgar

  • 1102237 – Hafnarborg, önnur mál

   Rætt um nýtingu á húsnæði safnsins

Ábendingagátt