Stjórn Hafnarborgar

14. desember 2018 kl. 08:30

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 353

Mætt til fundar

 • Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri
 • Pétur Gautur Svavarsson formaður
 • Böðvar Ingi Guðbjartsson aðalmaður

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður
 1. Kynningar

  • 1711201 – Hafnarborg, starfsáætlun 2018

   Forstöðumaður fór yfir áætlun ársins 2018. Öll vekefni og markmið eru á áætlun.

  • 1809015 – Hafnarborg, starfs- og fjárhagsáætlun 2019

   Forstöðumaður fór yfir starfsáætlun fyrir árið 2019.

  • 1801504 – Hafnarfjarðarkaupstaður, geymslur

   Forstöðumaður kynnti framvindu geymslumála. Í fjárhagsáætlun ársins 2019 er gert ráð fyrir að nýtt geymsluhúsnæði verði fundið fyrir listaverkageymslur safnsins.

  • 1705460 – Hafnarborg, endurskoðun stefnu

   Stafnumótun fyrir Hafnarborg til ársins 2020 samþykkt.

Ábendingagátt