Umhverfis- og framkvæmdaráð

18. apríl 2012 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 158

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
  • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Konráð Jónsson varamaður

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 1101004 – Framkvæmdasvið, eftirlit fjárhagsáætlunar

      Farið yfir tvo fyrstu rekstrarmánuði ársins 2012.

      Kynning.

    • 1204188 – Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar - vinnuvélar

      Kynning á tækjamálum.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að farið verði í kaup á tveim tækjum, hjólavél og smá gröfu.

    • 1204187 – Sorphirða í Hafnarfirði - útboð

      Tekið til umræðu.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar sviðinu að framlengja samninginn við Gámaþjónustuna um sorphirðu í Hafnarfirði um 3 mánuði.

    • 1204191 – Vorhreinsun 2012

      Farið yfir verklag hreinsunnar.

      Vorhreinsun verður 2. og 3. maí. Hafnarfjarðarbær mun hreinsa trjáklippur frá íbúum þá dag.

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Bygginganefnd vegna framkvæmda í Kaplakrika.

      Sjálfstæðisflokkurinn skipar Sigurð Þorvarðarson í byggingarnefndina í staðinn fyrir Valdimar Svavarsson.

    Fundargerðir

    • 1201182 – Sorpa bs, fundargerðir 2012

      Lögð fram fundargerð 298. ,299. og 300. fundar

      Lagt fram.

    • 1201183 – Strætó bs, fundargerðir 2012

      Lögð fram fundargerða 168. fundar

      Lagt fram.

Ábendingagátt