Umhverfis- og framkvæmdaráð

6. mars 2013 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 180

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
  • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður

Fundinn sátu einnig Sigurður Haraldsson, Helga Stefánsdóttir og Sigurður Páll Harðarson frá Umhverfi og framkvæmdum.

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir

Fundinn sátu einnig Sigurður Haraldsson, Helga Stefánsdóttir og Sigurður Páll Harðarson frá Umhverfi og framkvæmdum.

  1. Almenn erindi

    • 1001193 – Innkaupareglur, endurskoðun

      Lögð fram drög að enduskoðuðum innkaupareglum.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi drög af innkaupareglum.

    • 1302328 – Grænir skátar, söfnunargámar fyrir drykkjarumbúðir

      Lagt fram erindi Bandalags íslenskra skáta vegna söfnunargáma fyrir einnota skilaskildra dykkjarumbúða á grenndarstöðvum í Hafnarfirði dags 21. feb 2013.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð frestar erindinu.

    • 1302327 – Hafravellir, gangstéttalagnir

      Lagt fram erindi íbúa við Hafravelli í Hafnarfirði dags í febrúar 2013 varðandi framkvæmdum við gatnstéttir.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð frestar erindinu.

    • 1302377 – Reglugerð um eftirlit Umhverfisstofnunar með náttúru landsins

      Tekið til umræðu erindi umhverfisráðuneytisins dags. 25.02.13 sem sendir til umsagnar drög að reglugerð um eftirlit Umhverfisstofnunar. Umsagnarfrestur er til 11.03.13.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur undir umsögn skipulags- og byggingarráðs.

Ábendingagátt