Umhverfis- og framkvæmdaráð

17. apríl 2013 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 184

Mætt til fundar

  • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
  • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Árni Björn Ómarsson varamaður

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 1202052 – Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, vatnsvernd, heildarendurskoðun

      Lagt fram bréf Veitustjóra Dags Jónssonar til SSH dags 15. apríl 2013 varðandi verklýsingu fyrir vatnsvernd á höfuðborgarsvæðsins.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur undir umsögn veitustjóra.

    • 1304280 – Tekjustofnar veitna, dómsmál

      Tekið til umræðu.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Farið yfir stöðu máls.

    Fundargerðir

    • 1110137 – Umhverfisteymi fundargerðir

      Lögð fram fundargerð 21. fundar

    • 1301060 – Sorpa bs, fundargerðir 2013

      Lagðar fram fundargerð nr.317.

Ábendingagátt