Umhverfis- og framkvæmdaráð

2. júlí 2014 kl. 09:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 215

Mætt til fundar

  • Helga Ingólfsdóttir formaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Eyrún Ósk Jónsdóttir aðalmaður
  • Örn Tryggvi Johnsen varamaður
  • Eva Lín Vilhjálmsdóttir varamaður
  • Birna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir aðstoðar sviðsstjóri
  1. Almenn erindi

    • 1407015 – Umhverfi og framkvæmdir,kynning

      Erindisbréf Umhverfis- og framkvæmdaráðs og starfsemi Umhverfis og framkvæmda kynnt.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

    • 1209311 – Hjúkrunarheimili Hádegisskarði 1, undirbúningur

      Tekið fyrir að nýju. Einnig lögð fram fundargerð hönnunar nr. 26.

      Lagt fram.

    • 1406317 – Hreinn og fagur bær

      Tekið fyrir að nýju.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð samykkir að fara í verkefnin við Fjörð, Lækinn og Strandgötu 49.

Ábendingagátt