Umhverfis- og framkvæmdaráð

1. júlí 2015 kl. 08:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 239

Mætt til fundar

  • Lára Janusdóttir varamaður
  • Helga Ingólfsdóttir formaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bára Friðriksdóttir varamaður
  • Eva Lín Vilhjálmsdóttir aðalmaður

Fundinn sátu einning Dagur Jónsson og Ishmael David.

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs

Fundinn sátu einning Dagur Jónsson og Ishmael David.

  1. Almenn erindi

    • 1404078 – Plastpokar

      Lögð fram greinagerð varðandi innleiðingu fjölnotapoka í sveitarfélaginu.

      Til umræðu.

    • 1406349 – Hjúkrunarheimili í Hafnarfirði, hagkvæmniúttekt

      Lagt fram erindisbréf starfshópsins.

      Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs vísa til bókunar fulltrúa flokkanna í bæjarráði 15. júlí 2014.

      Lagt fram.

    • 1005136 – Klukkuvellir 9, girðing á lóðarmörkum

      Tekið fyrir að nýju.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra að vinna áfram að málinu.

Ábendingagátt