Umhverfis- og framkvæmdaráð

24. október 2016 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 269

Mætt til fundar

  • Helga Ingólfsdóttir formaður
  • Helga Björg Arnardóttir varaformaður
  • Friðþjófur Helgi Karlsson aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Örn Tryggvi Johnsen varamaður
  • Sverrir Jörstad Sverrisson varamaður

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Helga Stefánsdóttir aðstoðarsviðsstjóri fundinn.

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir skrifstofustjóri umhverfis- og skipulagsþjónustu

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Helga Stefánsdóttir aðstoðarsviðsstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1606445 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2017 og 2018-2020.

      Fjárhagsáætlun 2017 tekin fyrir að nýju en afgreiðslu var frestað á fundi 19.10. s.l.
      Farið yfir uppfærða rekstrar- og framkvæmdaáætlanir dags. 24.10. 2016.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi áætlanir fyrir sitt leyti og vísar þeim til bæjarráðs.

    Fundargerðir

    • 1411359 – Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar 2015

      Lögð fram fundargerð 14. fundargerðar ásamt fylgigögnum.

      Lagt fram til kynningar.

Ábendingagátt