Umhverfis- og framkvæmdaráð

18. október 2017 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 294

Mætt til fundar

  • Helga Ingólfsdóttir formaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Friðþjófur Helgi Karlsson aðalmaður
  • Eyrún Ósk Jónsdóttir aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Helga Stefánsdóttir aðstoðarsviðsstjóri fundinn.

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir skrifstofustjóri

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Helga Stefánsdóttir aðstoðarsviðsstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1611028 – Sorpflokkun, endurvinnsla, plast

      Fulltrúi Sorpu mætti til fundarins og gerði grein fyrir stöðunni varðandi móttöku á plasti.
      Stefnt er að því að Sorpa hefji flokkun plast úr orkutunnunni í janúarlok 2018.

      Til upplýsinga og umfjöllunar.

    • 1710052 – Kaldárselsvegur, gatnagerð

      Lagt fram svarbréf Vegagerðarinnar dags. 4. október 2017 varðandi endurgerð á Kaldárselsvegi.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð felur bæjarlögmanni að skoða réttarstöðu sveitarfélagsins varðandi kostnað við skilavegi.

    • 1703437 – Viðhald húsnæðis og lóða 2017

      Framhald umræðu um viðhald húsnæðis og lóða.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra að leggja fram forgangslista í viðhaldsmálum.

    • 16011208 – Leiðarendi, aðgerðir og verndun

      Teknar fyrir að nýju samningsviðræður vegna ráðgjafar um Leiðarenda.

      Afgreiðslu frestað.

    • 1602126 – Strætó, leiðarkerfi í Hafnarfirði

      Lagður fram tölvupóstur frá Strætó varðandi breytingar á leið 21.

      Lagt fram.

    • 1704040 – Fjárhagsáætlun 2018

      Framhald umræðu um fjárhagsáætlun 2018.

      Til umfjöllunar.

    Fundargerðir

Ábendingagátt