Markmið skólans er að fyrstu kynni af golfi eru jákvæð og það er gaman að leika golf.

Á námskeiðinu fara krakkarnir í marga spennandi golfleiki, læra grunnatriðin í púttum, vippum og löngu höggunum, prófa að leika golf á golfvelli og læra að mynda jákvæð tengsl við náttúruna og leikfélaga sína.

Á námskeiðinu starfa reynslumiklir þjálfarar og afrekskylfingar Keilis.

Skráning hefst þann 1. maí á Abler.

Ábendingagátt