Sumarnámskeið í klifri fyrir byrjendur sem og lengra komna, á aldrinum 6 – 15 ára.
Þjálfari: Örn Árnason, yfirþjálfari klifurdeildar Fimleikafélagsins Björk, ásamt aðstoðarþjálfurum úr meistarahópum félagsins.

Dagskrá:
Klifurnámskeið kl. 09:00 – 12:00.

Innifalið:
Frostpinni á föstudegi
Gæsla í boði kl. 08:30 – 09:00. Verð 1000 kr.

Ábendingagátt