Knattspyrnuskóli FH er frá 09:00-12:00 alla daga vikunnar. Iðkendur mæta í Kaplakrika þar sem skipt er í hópa og fara iðkendur með leiðbeinendum í knatthúsin okkar. Áhersla er lögð á gleði og að iðkendur kynnist knattspyrnunni enn betur. Boðið er upp á gæslu frá 08:00-09:00.Ath. Æfingar í 6.- og 7.flokki verða frá 09:00-10:00 í sumar eins og stendur í Sportabler.Æfingar í 5.flokki verða 12:30-14:00. Frekari upplýsingar er hægt að fá með því að senda tölvupóst á knattspyrnuskóli@fh.is

Ábendingagátt