Vinnuskóli – Slátturhópur – 18 ára og eldri

Sækja um starf

Umsóknarfrestur frá: 01.07.2025

Umsóknarfrestur til: 13.07.2025

Tengiliður: Koldís María Eymundsdóttir

Vinnuskólinn og umhverfis- og skipulagssvið Hafnarfjarðarbæjar óskar eftir starfsfólki, 18 ára og eldri, í garðslátt í sumar. 

Vinnutíminn er 8-16 mánudaga-fimmtudaga, 8-13 á föstudögum. 

Óskað er eftir að starfsfólk getur hafið störf sem fyrst. 

Fyrirspurnir má senda á skrifstofu Vinnuskólans, vinnuskoli@hafnarfjordur.is 

Önnur störf