Vinnuskólinn – umsókn

Sækja um starf

Umsóknarfrestur frá: 16.05.2023

Umsóknarfrestur til: 31.05.2023

Tengiliður: Bergþór Snær Gunnarsson

Allir unglingar, 14–17 ára, sem búa í Hafnarfirði geta fengið vinnu á sumrin hjá Vinnuskólanum. Þar er boðið upp á uppbyggileg störf og fræðslu í öruggu umhverfi. Starfsfólk fær skemmtilega innsýn í atvinnulífið auk þess að fá að undirbúning fyrir almenna vinnumarkaðinn.

Hér er hægt að sækja um vinnuskólan

Önnur störf