Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
🎉 NÝSKÖPUNARSETRIÐ – GAMLI LÆKJARSKÓLI🕝 13:30–16:30
Prófaðu kajak á læknum fyrir framan húsið – í boði Siglingaklúbbsins Þyts! Eða bogfimi með Hróa Hetti 🏹🧝♂️
Þátttakendur í Skapandi sumarstörfum verða á svæðinu!
🎨 Mirra Hjartardóttir vinnur að hönnun og þróun tilfinningaspils fyrir börn. Markmið hennar er að stuðla að opnari umræðu barna um tilfinningar með aðstoð myndlistarverka sem hún hefur sjálf skapað. Mirra verður til staðar í Nýsköpunarsetrinu kl. 13-16, þar sem gestir fá tækifæri til að kynna sér verkefnið og eiga samtal við listakonuna sjálfa.
🎻 Tómas Vigur Magnússon mun í sumar leiða námskeiðið Fiðlugleði fyrir fiðlunemendur á aldrinum 7–16 ára í Hafnarfirði. Gestum Nýsköpunarsetursins gefst kærkomið tækifæri til að hlýða á Tómas flytja tónlist í Kubbinum á milli klukkan 15:00–16:30.
🧚♀️ Kristín Birta Bjarkadóttir er búningahönnuður sem dregur innblástur sinn þetta sumar úr þjóðsögum og sögnum um álfa. Hún vinnur að hönnun búninga sem endurspegla töfraheim þessara verka. Gestir geta heimsótt Birtu og kynnt sér sköpunarferlið í Nýsköpunarsetrinu á milli klukkan 13:00–16:00.
🎧 Una Mist og Kristijonas Groblys mynda listamannadúó sem vinnur að tónlistarverkefni þar sem þau safna efniviði úr nærumhverfi Hafnarfjarðar. Úr honum smíða þau eigin hljóðfæri og skapa draumkennda tónlist. Þau verða staðsett í Ritsmiðjunni í Nýsköpunarsetrinu frá klukkan 13:00–16:00, þar sem gestir geta skoðað gagnvirkt innsetningarverk þeirra.
👾 13:30–15:30 – 501st HerdeildinBeint úr fjarlægri vetrarbraut! 🌌 Meðlimir úr alþjóðlegu búningasamtökunum 501st Herdeildin mæta á svæðið í glæsilegum Stjörnustríðsbúningum. Sjáðu Svarthöfða sjálfan 🖤⚔️ og fylgisveina hans – fullkomið tækifæri til að smella minnisstæðri mynd 📸!
🚴♂️ 15:30–16:00 – BMX BrósÞeir snúa aftur – og þeir slá alltaf í gegn! 💥 BMX Brós sýna listir sínar á hjólum í mögnuðum sprettum, stökkum og æsispennandi atriðum. Hjólasýning sem gleður alla aldurshópa 🤩🙌