Verið velkomin á Bókasafn Hafnarfjarðar á þjóðhátíðardaginn! Tónlist, faldafreyjur, kaffi og með því – allt með sínu fasta og þjóðlega formi.

Fjallkonan verður skautuð og skrýdd í kyrtil og fræðsla um íslenska búninginn verður samtímis. Viðburðurinn hefst kl 12:30.

Eftir það tekur tónlistin við og við njótum dagsins saman.

Skemmtun, kaffi, kleinur og yndislegheit allan daginn!
Ábendingagátt