Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Á þýsku þýðir Traum „draumur“ – staður fyrir ímyndunarafl, löngun og flótta frá veruleikanum. En í hverjum draumi býr möguleikinn á andstæðu hans: Albtraum, martröðinni.
Orðið trauma kemur frá gríska orðinu trauma (τραύμα) sem þýðir sár. Í dag er það líka notað yfir sálræn sár, oft af völdum atburða eða aðstæðna sem geta verið yfirþyrmandi eða ógnandi og hugurinn eða líkaminn getur ekki að fullu tekist á við.
Með verkinu viljum við skoða sambandið milli draums og áfalls – þar sem von og ótti mætast og þar sem draumar geta umbreyst í eitthvað annað. Draumur (Traum) getur róað – eða brotið niður.
Gjörningurinn og hljóðheimur er tilraun til að takast á við ákveðna martraðakennda atburði og við bjóðum áhorfendum að fylgja okkur í gegnum þessa innsetningu í Litla gallerý.
Hljóðheimur í samstarfi við Hilmar Örn Hilmarsson.
—-
Borghildur útskrifaðist frá Universität der Künste Berlin, og hefur unnið sem arkitekt síðan en einnig sýnt verk meðfram því. Hún hefur sýnt Flip Over og fleiri sýningar með Artist on the Moon konseptinu, Demoncrazy á Listahátíð í Reykjavík, og Murus Opus á Saco Bienal de Arte Contemporáneo í Antofagasta, Chile 2022.
Olga Sonja útskrifaðist úr leiklist frá Listaháskóla Íslands og lauk meistaranámi í Spatial Strategies við Weißensee listaháskólann í Berlín. Hún hefur sýnt verkin STRIPP og Fegurð í mannlegri sambúð, á Reykjavík Dans Festival ásamt því að vinna með listahópnum, Maternal Fantasies í Berlín, 2020.
Borghildur og Olga Sonja kynntust í Berlín haustið 2012 þegar þær tóku þátt í uppsetningu á verkinu, Club Inferno í Volksbühne. Síðan hafa þær unnið saman að uppsetningu á öðru leikverki við Schaubühne. Saman gerðu þær líka gjörninginn Pseudo Preachers árið 2014 sem var ritual hljóðinnsetning og gjörningur í orkustöðinni.
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 19. júní frá 18:00-21:00 og allir velkomnir!
Aðrir opnunartímar: Föstudagur 20. júní 13:00 – 18:00 Laugardagur 21. júní 13:00 – 16:00 Sunnudagur 22. júní 14:00 – 17:00
LG // Litla Gallerý er styrkt af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar vegna viðburðarins.
Á þessari sýningu eru myndir sem ég hef verið að vinna síðastliðið ár. Þær eru allar málaðar í pappír með…
Í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og Vinnuskóla Hafnarfjarðar býður Nýsköpunarsetrið þér hjartanlega velkomin þann 29. júlí frá 15-18 á lokahóf Skapandi…
Álfahátíð í Hellisgerði – sunnudaginn 17. ágúst 🌿🧚♀️✨ Komdu og njóttu dagsins í Hellisgerði þar sem álfar, ævintýri og gleði…