Ólöf Bjarnadóttir, safnafræðingur, leiðir menningar- og heilsugöngu þar sem skoðuð verða valin hús, teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, fyrrum húsameistara ríkisins.

Gengið frá Flensborg, um Skúlaskeið og miðbæinn, gangan endar við Hafnarborg.

Menningar- og heilsugöngur 2023

Í sumar er boðið upp á bæjargöngur með leiðsögn alla miðvikudaga. Göngurnar eru samstarfsverkefni Bókasafns Hafnarfjarðar, Byggðasafns Hafnarfjarðar, Hafnarborgar og Heilsubæjarins Hafnarfjarðar. Flestar göngur taka um klukkustund. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

Komdu út að ganga í sumar!

Ábendingagátt