Samverustund með Hrefnu Marín.

Hrefna Marín kynnir fyrstu tvær bækurnar úr bókaseríunni Samverustund, en þær eru „Íslensku dýrin mín“ og „Hlutirnir mínir“. Bækurnar eru ætlaðar yngsta aldurshópnum og henta vel í faðmlestur. Á þessari samverustund ætlar Hrefna að lesa og kynna bækurnar ásamt því að við drögum fram alls kyns sterkbyggðar hljóðgersemar fyrir yngstu krílin til að leika sér að og njóta.

Komdu á bókasafnið í sumarfríinu!
Ábendingagátt