Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Leikskólinn Álfaberg hóf starfsemi sína í september 2010. Í leikskólanum dvelja samtímis 85 börn á 5 deildum: Keilir, Búrfell, Esja, Baggalá og Helgafell. Yngstu börnin eru með sér útisvæði.
Í leikskólanum Álfabergi er lögð áhersla á leik í gegnum áhuga og styrkleika barnsins og efla með því trú þess á sjálft sig og hámarka um leið getu þess. Þrír megin áhersluþættir leikskólans eru félagsfærni, íslenska og stærðfræði. Þessir þættir fléttast síðan inn í hreyfingu, vettvangsferðir, sköpun, vísindi og fleira. Við leggjum áherslu á snemmtæka íhlutun og fylgjumst vel með þroska hvers barns. Markmið okkar er að öll börn í leikskólanum Álfabergi nái hámarksárangri hvað varðar málþroska og læsi.
Við leggjum okkur fram við að mynda jákvætt andrúmsloft, skapandi og lærdómsríkt umhverfi fyrir börn og fullorðna. Börnum og starfsfólki á að líða vel. Við berum virðingu fyrir líðan og tilfinningum barnanna, veitum þeim umhyggju og leiðsögn. Það er hlutverk kennara að lesa í við brögð þeirra og mæta þörfum þeirra. Rödd barnsins er okkar leiðarljós og á hana eigum við hlusta, fylgjast með og bregðast rétt við.
Frá opnun leikskólans höfum við unnið með SMT – skólafærni. Við nýtum þá aðferð til þess að byggja upp jákvæðan skólabrag og horfum til þess að aðferðin í gagnreynd og hefur verið rannsökuð. SMT- skólafærni styður vel við þá hugsjón okkar í Álfabergi að koma fram við börn af virðingu, sýna þeim umhyggju og veita þeim jákvæða leiðsögn. Jafnframt að taka tillit til þeirra tilfinninga og veita þeim jákvæða athygli.
Yngstu börnin dvelja á Keili og eru með sér útisvæði.
Miðhópurinn 2-3 ára dvelja á Esju.
Elstu börnin eru á Baggalá.
Elstu börnin eru á Helgafelli.
Lilja Kolbrún Steinþórsdóttir – Leikskólastjóri
Linda Björk Halldórsdóttir – Aðstoðarleikskólastjóri
Brynhildur Elín Kristjándóttir – Sérkennslustjóri og tengiliður farsældar barna
Hulda Þórarinsdóttir – Deildarstjóri Baggalá
Bryndís Ingibjörg Einarsdóttir – Deildarstjóri Keilir
Unnur Helga Marteinsdóttir – Deildarstjóri Búrfell
Hjördís Björg Pálmadóttir – Deildarstjóri Helgarfell
Sandra Jónsdóttir – Deildarstjóri Esja
Guðrún Lilja Sigurðardóttir
Erla Gestsdóttir