Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Allar umsóknir, eyðublöð og teikningar tengdar byggingarmálum eru orðin rafræn hjá Hafnarfjarðarbæ.
Bygginarstjóri, iðnmeistarar, hönnunarstjóri og hönnuðir eru skráðir á verk með rafrænum hætti. Sjálfvirk uppfletting í réttindagrunni Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) sparar sporin við að staðfesta réttindi iðnmeistara, byggingarstjóra og hönnuða. Eyðublaðið er rafrænt undirritað eftir þörfum og afhendist Hafnarfjarðarbæ ásamt umsækjanda með tölvupósti í lok ferils. Undirrituð eyðublöð og skjöl verða síðan öll aðgengileg á Mínum síðum undir því máli sem verkið tilheyrir.
Yfirlýsingar byggingarstjóra og meistara vegna öryggis- eða lokaúttektar eru einnig orðnar rafrænar. Einfalt form er fyllt út og sent til undirritunar með rafrænum hætti. Skjalið berst síðan notanda í tölvupósti að undirritun lokinni. Yfirlýsingin verður síðan aðgengileg á mínum síðum undir umsókn um öryggis eða lokaúttekt.
Eingöngu er tekið á móti teikningum með rafrænum hætti. Teikningum er hægt að skila inn rafrænt í gegnum mínar síður. Teikningar eru yfirfarðar, samþykktar og sendar til undirritunar af byggingarfulltrúa. Að ferlinu loknu eru teikningar vatnsmerktar, rafrænt innsiglaðar og hýstar á kortavef ásamt því að vera aðgengilegar á mínum síðum undir því máli sem þær tilheyra.
Rafrænar undirritanir, innsiglanir og vatnsmerkingar einfalda ferlið, minnka pappírsnotkun og spara tíma og minnkar kolefnisspor.
Eigendur eða hönnunarstjóri geta sótt um byggingarleyfi og skilað inn tilheyrandi fylgigögnum í gegnum ferlið. Þegar byggingaráform hafa verið tekin fyrir og samþykkt þarf að skila inn skráningu byggingarstjóra,skráningu iðnmeistara, skráning hönnuða og skráningu hönnunarstjóra sem eru aðgengilegar á vef Hafnarfjarðar og Mínum síðum.
Þegar sótt er um öryggis- eða lokaúttekt þarf að skila inn yfirlýsingum sem fylgigögnum og skulu þær vera undirritaðar af innsendanda, byggingarstjóra eða meistara sem á við hverju sinni. Hægt að nálgast rafrænar yfirlýsingar á vef Hafnarfjarðarbæjar eða á Mínum síðum.
Rafræn skil á yfirlýsingum
Með hverri innsendri teikningu eða bunka þarf að fylgja trygging hönnuða.
Skil á gögnum í gegnum Mínar síður
Var efnið hjálplegt?