Uppbygging

Uppbyggingin í Hafnarfirði nær nýjum hæðum á næstu árum. Ný hverfi verða til og eldri hverfi verða stærri. Nýjum hverfum og áformum um þéttingu verður bætt við um leið og ákvarðanir liggja fyrir.