Gjaldskrár

Hafnarfjarðarbær býður íbúum upp á margs konar þjónustu. Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir ýmsar þjónustur.

Börn og skólar

Gjaldskrá frístundaheimila Hafnarfjarðar
Gjald á mánuði fyrir vistun 1 dag í viku 4.189 kr.
Gjald á mánuði fyrir vistun 2 daga í viku 6.812 kr.
Gjald á mánuði fyrir vistun 3 daga í viku 9.681 kr.
Gjald á mánuði fyrir vistun 4 daga í viku 12.530 kr.
Gjald á mánuði fyrir vistun 5 daga í viku 15.365 kr.
Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 1 dag í viku 1.302 kr.
Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 2 dag í viku 2.605 kr.
Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 3 dag í viku 3.909 kr.
Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 4 dag í viku 5.212 kr.
Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 5 dag í viku 6.514 kr.
Niðurgreiðsla einkarekinn frístundaheimili 15.301 kr.
Vinaskjól - lengd viðvera fyrir ungmenni með fötlun 17.976 kr.

Afsláttur reiknast af almennu dvalargjaldi, fyrir hvert barn umfram eitt. Fyrir yngsta systkini er greitt fullt gjald, en afsláttur veittur.

Systkinaafsláttur Afsláttur
Systkinaafsláttur vegna barna í frístund sem eiga annað systkini í frístund eða systkini samtímis í leikskóla eða hjá dagforeldri
Fyrir annað systkini 75%
Fyrir þriðja systkini 100%
Fyrir fjórða systkini 100%

Afsláttur reiknast af almennu dvalargjaldi, fyrir hvert barn umfram eitt. Fyrir yngsta systkini er greitt fullt gjald, en afsláttur veittur.

Grunnskólar

Gjaldskrá grunnskóla Hafnarfjarðar
Hádegismatur nemenda pr. vikudag í mánaðaráskrift (hver máltíð) 709 kr.
Hádegismatur nemenda, stakar máltíðir (10 miða kort) 11.987 kr.
Síðdegishressing 307 kr.
Ávextir / grænmeti - verð á dag í mánaðaráskrift 157 kr.
Hafragrautur (í upphafi skóladags) Frír
Sérstök skólagjöld nemenda með lögheimili í öðrum sveitarfélögum en Hafnarfirði Heilt skólaár
1 kennslustund á viku 11.881 kr 390.000kr
Stuðningsaðili 6.570 kr. 1% starfshlutfall
Ráðgjafatími 16.425 kr.
Dvöl í sérdeild á mánuði 876.000 kr. (Kr. 438.000 í ágúst og júní) 8.000.000kr

Leikskólar Hafnarfjarðar

Gjaldskrá leikskóla í Hafnarfirði 01.01.2023
Gjald á mánuði, fyrir hverja dvalarklst. á dag 3.503 kr.
Gjald á mánuði fyrir fyrstu 1/2 dvalarklst. á dag, umfram 8 klst. 4.430 kr.
Gjald á mánuði fyrir fyrstu 1/2 dvalarklst. á dag, umfram 8,5 klst. 4.430 kr.
Gjald á mánuði fyrir morgunhressingu 2.477 kr.
Gjald á mánuði fyrir hádegismat 7.224 kr.
Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 2.477 kr.
Systkinaafsláttur, vegna systkina samtímis í leikskóla
Afsláttur reiknast af grunn dvalargjaldi, fyrir hvert barn umfram eitt. Fyrir yngsta systkini er greitt fullt gjald, en afsláttur er veittur:
Fyrir annað systkini, afsláttur 75%
Fyrir þriðja systkini, afsláttur 100%
Fyrir fjórða systkini, afsláttur 100%
Tekjuviðmið
Einstaklingur Allt að á mánuði Afsl.
0 kr. til 5.515.232 kr. 459.603 kr. 75%
5.515.233 kr. til 6.618.277 kr. 551.523 kr. 50%
Í sambúð Á mánuði Afsl.
0 kr. til 8.272.849 kr. 689.404 kr. 75%
8.272.850 kr. til 9.927.416 kr. 827.285 kr. 50%
Útreikningur gjalda
Morgunhressing reiknast frá 4,25 tíma dvalartíma. 2.082
Hádegismatur reiknast eftir 5.00 tíma dvalartíma. 6.071
Síðdegis hressing reiknast eftir 7.00 tíma dvalartíma. 2,082
Afsláttur er eingöngu reiknaður af grunngjaldi og heildar verð gerir ráð fyrir fæði barns á dvalartíma.

Niðurgreiðsla vegna dagforeldra

Mánaðarleg niðurgreiðsla miðast við dvalartíma barns að hámarki með efitrfarandi hætti.

Niðurgreiðsla vegna dagforeldra
Almenn niðurgreiðsla
Niðurgreiðsla fyrir hverja dvalarklukkustund á dag 12.800 kr.

Mánaðarleg niðurgreiðsla miðast við dvalartíma barns að hámarki með efitrfarandi hætti.

Tekjuviðmið viðbótarniðurgreiðslu Tegund niðurgreiðslu
Einstaklingur
0 kr. til 5.515.232 kr. ( allt að 459.603 kr. á mánuði) Viðbótar- niðurgreiðsla 1
5.515.233 kr. til 6.618.277 kr. (allt að 551.523 kr. á mánuði) Viðbótar- niðurgreiðsla 2
Í sambúð
0 kr. til 8.272.849 kr. (allt að 689.404 kr á mánuði) Viðbótar- niðurgreiðsla 1
8.272.850 kr. til 9.927.416 kr. (allt að 827.285 kr. á mánuði) Viðbótar- niðurgreiðsla 2
Systkinaafsláttur
Með öðru systkini í leikskóla er veittur afsláttur í leikskólanum. Ef greitt er sérstök niðurgreiðsla gildir systkinaafsláttur leikskólagjalda

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

Gjaldskrá Verð
Forskóli 58.872 kr.
Tónkvísl 119.533 kr.
Suzuki fiðlunám 93.577 kr.
Grunn og miðnám
1/1 + ½ Hljóðfæranám (lært á 2 hljóðfæri) 170.696 kr.
1/1 Hljóðfæranám 119.533 kr.
½ Hljóðfæranám 75.067 kr.
Tónfræðigreinar grunn- og miðnám 16.425 kr.
Ungbarnakennsla (námskeið 8 skipti) 19.710 kr.
Framhaldsnám án undirleiks
1/1 hljófæranám 134.189 kr.
1/2 Hljóðfæranám 80.586 kr.
Tónfræðigreinar framhaldsnám 21.900 kr.
Framhaldsnám með undirleik
1/1 Hljóðfæranám 153.600 kr.
½ Hljóðfæranám 110.923 kr.
Söngnám Verð
1/1 Söngnám með heilum undirleik 187.728 kr.
½ Söngnám með heilum undirleik 109.133 kr.
1/1 Söngnám með hálfum undirleik 153.600 kr.
½ Söngnám með hálfum undirleik 119.533 kr.
1/1 Söngnám án undirleiks 109.163 kr
½ Söngnám án undirleiks 75.067 kr
Söngnámskeið til reynslu (3 mánuðir) 32.129 kr.
Hljóðfæraleiga 13.491 kr.
Systkinnaafsláttur (fyrir tvö systkini í skólanum) 50%
Systkinaafsláttur, vegna systkina samtímis í skólanum Afsláttur
Fyrir annað systkini, afsláttur 50%
Fyrir þriðja systkini og fleiri, afsláttur 75%

Vinnuskólinn laun

Fæðingarár Laun á klst Vinnustundir Heildarupphæð
2006 2.181,32 kr. 220 479.891,90 kr.
2007 1.330,80 kr. 135 179.560,20 kr.
2008 1.064,06 kr. 105 111.726,40 kr.
2009 798,05 kr. 81 64.641,70kr.

Byggingarmál

Öll gjöld sem viðkoma því að byggja hús og mannvirki.

Upplýsingar um stjörnumerkingar í gjaldskrá.

* Greitt við umsókn um byggingarleyfi og heimild til deiliskipulagsmeðferðar og umsókn um yfirferð eignaskiptayfirlýsingar.

** Greitt við samþykkt á byggingaráformum eða samþykkt skipulags.

*** Vísað í reglur um stöðuleyfi.

Húsaleiguúttekt

Húsaleiguúttekt (úttekt og skýrsla)
Íbúðarhúsnæði, á fermetra* 323 kr.
Atvinnuhúsnæði, á fermetra* 247 kr.
Hámark íbúðarhúsnæði 66.984 kr.
Hámark atvinnuhúsnæði 104.666 kr.

Lóðarverð og gatnagerðargjöld

Lóðarverð íbúðarhúsnæðis er samsett úr gatnagerðargjaldi og byggingarréttargjaldi. Vegna annarra húsa er aðeins innheimt gatnagerðargjald.

Stofn til álagningar gatnagerðargjalds er sá fermetrafjöldi byggingar sem heimilt er að reisa á tiltekinni lóð, sbr. Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað nr.1095 sem samþykkt var af bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar þann 27. september 2022.

Gatnagerðargjald af íbúðarhúsnæði er eftirfarandi hlutfall byggingarkostnaðar eins og hann er hverju sinni í vísitöluhúsi fjölbýlis samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands á grundvelli laga nr. 41/1987 með síðari breytingum, um vísitölu byggingarkostnaðar:

Vísitöluhús (skv. Hagstofu) í desember 2023 er 290.526 kr.

Lóðarverð % af vísitöluhúsi Gatnagerðar-gjald á m² Byggingaréttur á m² Lóðarverð á m²
Einbýlishús 15% 43.579 kr. 52.295 kr. 95.874 kr.
Parhús 12% 34.863 kr. 41.836 kr. 76.699 kr.
Rað- og keðjuhús 12% 34.863 kr. 41.836 kr. 76.699 kr.
Tvíbýlishús 12% 34.863 kr.. 41.836kr. 76.699 kr.
Fjölbýlishús 6% 17.832 kr. 47.065 kr. 64.497 kr.
Atvinnuhúsnæði fer eftir nýtingu lóðar 12% 34.863 kr. 0 34.863 kr.
Gripahús 15% 43.579 kr. 0 43.579 kr.
Annað húsnæði 15% 43.579 kr. 0 43.579 kr.

Af B-rými húsnæðis skal greiða 25% af ofangreindu hlutfalli af gatnagerðargjaldi og 25% af ofangreindri upphæð byggingarréttargjalds.

Lóðarverð samkvæmt samþykkt þessari uppfærist 1. dag hvers mánaðar í samræmi við breytingu á byggingarvísitölu. Gildir það um báða hluta lóðarverðsins, gatnagerðargjald og byggingarréttargjald.

Lóðarverð við úthlutun á lóð, er m.v. verðgrunn Hagstofunnar,fyrir gatnagerðargjald sem gildir á úthlutunardegi sem er fundardagsetning bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn getur við úthlutun lóða ákveðið að óska eftir tilboðum þar sem lóðarverð skv. samþykkt þessari er lágmarksverð.

Lóðarverð við úthlutun, miðast við þá byggingarvísitölu er gildir á fundardagsetningu bæjastjórnar er úthlutun fer fram.

Ef samþykkt verður breyting á deiliskipulagi að ósk lóðarhafa, sem felur í sér aukinn byggingarrétt á lóð eða breytta húsagerð (t.d. úr einbýlishúsi í parhús eða úr raðhúsi í fjölbýlishús), áskilur Hafnarfjarðarbær sér rétt til að endurskoða söluverð byggingarréttar á viðkomandi lóð(um), og/eða að innheimta greiðslu fyrir aukinn byggingarrétt, með hliðsjón af söluverði sambærilegs byggingarréttar á nálægum lóðum. Skipulagsbreyting að ósk lóðarhafa leiðir þó aldrei til lækkunar söluverðs byggingarréttar.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 29. maí 2019, að innleiða hvata til að hvetja framkvæmdaraðila til þess að fá Svansvottun, Breeam vottun eða sambærilegt á nýbyggingar, meðal annars í formi afsláttar af lóðarverði. Bæjarstjórn samþykkir að afsláttur af lóðarverði vegna Svansvottaðs húss verði 20%. Einnig er lagt til að byggingar með Breeam einkunn „Very good“ 55% fái 20% afslátt af lóðarverði og við Breeam einkunn „Excellent“ 70% verði afsláttur af lóðarverði 30%.

  • Við úthlutun lóðar greiðir lóðarhafi fullt lóðarverð
  • Hafi byggingaraðili fengið vottun um að mannvirkið fullbúið uppfylli skilyrði Svansvottunar, BREEAM einkunn „Very good“ 55% (final), BREEAM einkunn „Excellent“ 70% (final) eða sambærilegt, afhendir hann sveitarfélaginu vottun um slíkt frá viðurkenndum vottunaraðila.
  • Þegar lokaúttektarvottorð er gefið út fær lóðarhafi endurgreitt 20% eða 30% af lóðarverði samanber samþykkt bæjarstjórnar frá 29. maí 2019 á þeirri vísitölu er gildir við útgáfu lokaúttektarvottorðs.

Gatnagerðargjald hækkar eða lækkar 1. hvers mánaðar að teknu tilliti til breytinga byggingarvísitölu og vísitöluhús Hagstofunnar hverju sinni.

Lokaúttekt

Lokaúttekt (byggingarstig 7) og öryggisúttekt
Einbýlishús og sérbýli allt að 220 m2** 37.679 kr.
Sérbýli og íbúðarhús allt að 960 m2 brúttófleti** 62.800 kr.
Íbúðarhús allt að 2400 m2 brúttófleti** 79.492 kr.
Íbúðarhús frá 2401 m2 og stærri brúttóflötur ** 104.894 kr.
Atvinnu- og gripahúsnæði allt að 1000 m2** 65.557 kr.
Atvinnu- og gripahúsnæði allt að 4000 m2 brúttóflötur** 82.601 kr.
Atvinnu- og gripahúsnæði frá 4001 m2 brúttóflöt og stærra ** 104.080 kr.
Breyting á innra skipulagi atvinnu- og gripahúsnæðis** 37.679 kr.
Breyting á innra eða ytra skipulagi íbúðarhúsnæðis 37.679 kr.
Endurtekin lokaúttekt 37.679 kr.
Úttekt t.d. vegna afskráningar/skipti byggingarstjóra (stöðuúttekt.) o.fl. 37.679 kr.
Útttekt vegna húsaskoðunar (Þegar gerðar eru framkvæmdir) 37.679 kr.

Önnur gjöld

Umfjöllunargjald 15.910 kr.
Auka gjald fyrir hverja þriðju umfjöllun 15.910 kr.
Rúmmetragjald, fyrir hvern byggðan m3, að hámarki 50.000 m3** 159 kr.
Meistaraskipti 8.378 kr.
Heimild til innheimtu gjalds fyrir önnur útköll, svo sem vettvangskönnun o.fl. 15.806 kr.
Tilkynningarskyldar framkvæmdir svo sem sólpallar og smáhýsi 15.910 kr.
Tilkynningarskyldar framkvæmdir skv. 1.mgr., 9.gr. laga nr. 160/2010, eftirlit 50.238 kr.
Framkvæmdaleyfi – umfangslítil, svo sem vegna heimilda til flutninga 15.910 kr.
Framkvæmdaleyfi – umfangsmikil framkvæmd 99.642 kr.
Bílastæðagjald, hvert bílastæði 1.466.668 kr.
Samrunaskjalagerð 37.848 kr.
Skönnunar og ljósritunarkostnaður
A4, hver blaðsíða 64 kr.
A3, hver blaðsíða 127 kr.

Stöðuleyfi

Umfjöllunargjald 15.910 kr.
Stöðuleyfi fyrir gám/lausafjármuni innan lóðar á atvinnusvæði 11.981 kr.
Stöðuleyfi, tímabundið leyfi, söluskúrar pr. mánuð 21.453 kr.
Stöðuleyfi stærri tímabundnir viðburðir 60.201 kr.

Úttektir

Stök úttekt 12.558 kr.
Einbýlis-, par- og raðhús á einni hæð (lágmark 6 úttektir)** 75.350 kr.
Einbýlis-, par- og raðhús á tveimur hæðum (7 úttektir)** 87.907 kr.
Fjölbýlishús allt að 960 m2 brúttóflötur** 113.024 kr.
Fjölbýlishús allt að 2400 m2 brúttóflötur** 200.933 kr.
Fjölbýlishús frá 2401 m2 og stærri brúttóflötur ** 251.166 kr.
Annað húsnæði þ.m.t. atvinnu- og gripahúsnæði allt að 1000 m2 brúttóflötur** 87.907.
Annað húsnæði þ.m.t. atvinnu- og gripahúsnæði allt að 4000 m2 brúttóflötur** 100.466 kr.
Annað húsnæði þ.m.t.atvinnuh. og gripahús frá 4.001 m2 brúttóflötur og stærra** 125.583 kr.
Aðrar minni byggingar, lágmark 4 úttektir** 50.233 kr.
Breyting á innra skipulagi íbúðarhúsnæðis, klæðningu húss, svalaskýli o.fl.** 25.517 kr.
Breyting á innra skipulagi atvinnuhúsnæðis o.fl.** 50.233 kr.
Gjald fyrir hvert útkall, ef verkið er ekki úttektarhæft o.fl. 12.588 kr.
Úttekt við lok niðurrifs mannvirkis** 12.588 kr.

Vottorð

Úttekt og vottorð
Byggingarstigsvottorð vegna byggingarstiga 25.122 kr.

Yfirferð eignaskiptayfirlýsinga

Magn Verð
Einföld yfirferð vegna t.d. viðauka 16.005 kr.
2 - 4 eignir 31.559 kr.
5 -15 eignir 47.339 kr.
16 - 50 eignir 64.020 kr.
51 eign og fleiri 80.025 kr.

Yfirferð séruppdrátta

Yfirferð séruppdrátta (burðarþols-, lagna- og séruppdrátta aðalhönnuða)
Einbýlishús** 100.480 kr.
Par-, rað- og fjölbýlishús, 1 íbúð til 6 íbúðir ** 133.974 kr.
Fjölbýlishús, 7 til 19 íbúðir ** 251.195 kr.
Fjölbýlishús, 20 íbúðir og fleiri ** 418.662kr.
Annað húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsn. og gripahús allt að 2.000 m3 brúttó ** 167.465 kr.
nnað húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsn. og gripahús allt að 2.001 til 10.000 m3 brúttó ** 200.960kr.
Annað húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsn. og gripahús stærra en 10.000 m3 brúttó ** 234.452 kr.
Aðrar minni byggingar, svo sem viðbygging, bílageymsla, anddyri, sólstofa o.fl. ** 41.867 kr.
Breyting t.d. á innra skipulagi atvinnuhúsnæðis, þaki, glugga eða klæðningu ** 66.984 kr.
Breyting t.d. á innra skipulagi sérbýlis, klæðningu húss, svalaskýli, lóð o.fl. ** 25.122 kr.

Fasteignagjöld

Fasteignaskattur Hlutfall af heildarfasteignamati
Íbúðarhúsnæði 0,246%
Opinberar byggingar 1,32%
Atvinnuhúsnæði og annað húsnæði 1,40%
Hesthús 0,258%

Gjalddagar fasteignagjalda 2023 eru 10. Fyrsti gjalddagi er 1. febrúar og síðan fyrsta hvers mánaðar til 1. nóvember. Í þeim tilvikum sem fasteignagjöld ársins eru kr. 25.000 eða lægri er öll upphæðin innheimt á fyrsta gjalddaga ársins þann 1. febrúar. Eindagi fasteignagjaldanna er 30 dögum eftir gjalddaga.

Reiknivél fasteignagjalda er hægt að nálgast Hér

Fráveitugjald Hlutfall af heildarfasteignamati
Íbúðarhúsnæði 0,093%
Annað húsnæði 0,116%
Lóðarleigugjöld Hlutfall af heildarfasteignamati
Atvinnuhúsnæði 1,17%
Íbúðarhúsnæði 0,33%

Niðurfelling fasteignaskatts

Niðurfelling fasteignaskatts af eigin íbúð elli- og örorkulífeyrisþega
Einstaklingur, brúttótekjur Hjón, brúttótekjur Hlutfall
0 til 6.924.000 0 til 8.848.000 100%
6.924.001 til 7.079.000 8.848.001 til 9.463.000 75%
7.079.001 til 7.232.000 9.463.001 til 10.081.000 50%
7.232.001 til 7.386.000 10.081.001 til 10.693.000 25%
Reglur um tekjutengdan afslátt af fasteignaskatti hjá elli-, örorku- og lífeyrisþegum í Hafnarfirði

Reglurnar má kynna sér með að smella hér

 

Sorphirðu- og sorpeyðingargjald
Gjald á hverja íbúð 64.531 kr.
Viðbótargjald á hverja auka tunnu - Matarleifar og/eða blandaður úrgangur. 20.804 kr.
Viðbótargjald á hverja auka tunnu - Plast og/eða pappír/pappi. 10.121 kr.
Vatnsgjald Hlutfall af heildarfasteignarmati
Íbúðarhúsnæði 0,035%
Annað húsnæði 0,052%

Vatnsgjaldið innheimtist með fasteignagjöldum.

Notkunargjald er lagt á samkvæmt ákvörðun umhverfis- og framkvæmdaráðs, 29. október 2018.

Fráveita

Fráveitugjald Hlutfall af heildarfasteignamati
Íbúðarhúsnæði 0,093%
Annað húsnæði 0,116%
Fráveituheimaæðargjald nýbyggingasvæðiFráveitugjald
Þvermál lagnar 0- 10m Verð meter umfram 10m
DN 150 368.985 kr. 40.999 kr.
DN 200 429.373 kr. 47.711 kr.
DN 250 494.031 kr. 54.893 kr.
Fráveituheimaæðargjald gróið svæði
Þvermál lagnar 0- 10m Verð meter umfram 10m
DN 150 478.697 kr. 54.910 kr.
DN 200 547.549 kr. 62.775 kr.
DN 250 616.397 kr. 70.707 kr.

Hafnarfjarðarhöfn

Bryggjugjöld
Bryggjugjald, á hvert BT skips, fyrir hvern byrjaðan sólarhring 11 kr.
Bátar allt að 20 BT, á mánuði 13.324 kr
Bátar 21 til 50 BT, á mánuði 20.931 kr.
Bátar 51 til 100 BT, á mánuði 32.987 kr.
Bás við flotbryggjur fyrir bát allt að 9 metra, á mánuði 17.557 kr.
Bás við flotbryggju fyrir bát lengri enn 9 metra, á mánuði 25.730 kr.
Gestaskúta vikugjald 14.710 kr. (2022)
Gestaskúta daggjald 3.110 kr.

Heimilt er að leggja allt að fimmfalt bryggjugjald á skip og báta sem liggja lengi við bryggju og hafa verið án haffærisskírteinis í að minnsta kosti 6 mánuði.

Bryggjugjald vegna skipalyftu pr. lyftu
Bátar að 9 metra lengd 14.728 kr.
Bátar 9-12 metrar að lengd 19.442 kr.
Bátar lengri en 12 metrar 24.159
Uppistöðugjald fyrir báta, sem geymdir eru á hafnarsvæðinu, á mánuði 8.486 kr.
Gjald fyrir aðstöðu til þrifa og viðgerða á bryggjum, á viku (lágmarksgj. 1 vika) 11.224 kr.

Heimilt er að leggja allt að fimmfalt bryggjugjald á skip og báta sem liggja lengi við bryggju og hafa verið án haffærisskírteinis í að minnsta kosti 6 mánuði.

Hafnsaga
Hafnsögugjald inn og út af hafnarsvæði, fyrir hvert skip hvora leið 9.229 kr.
Hafnsögugjald, að auki, á hvert BT skips 13,60 kr.
Lágmarks Hafnsögugjald 35.875 kr
Hafnarbátar
Á hvert brúttótonn á klukkustund 14 kr.
Lágmarksgjald á klukkustund fyrir HB Þrótt 57.314 kr.
Lágmarksgjald á klukkustund fyrir HB Hamar 79.311 kr.
Hámarksgjald á klukkustund fyrir hafnarbáta 379.183 kr.
Festarþjónusta
Festargjald fyrir hvern mann í dagvinnu 14.903 kr.
Festargjald fyrir hvern mann í yfirvinnu 21.643 kr.
Vigtar- og skráningarþjónusta
Vigtun á hvert tonn 434 kr.
Lágmarksgjald á bílvog 2.589 kr.
Fyrir skráningar í lóðsinn (án vigtunar), á hverja löndun 3.526 kr.
Yfirvinna og útköll greiðast sérstaklega
Siglingavernd
Skipavernd, á hverja komu skips 57.255 kr.
Farmvernd, álag á vörugjöld 21,9%
Farþegavernd pr. farþegi 279 kr.
Umbeðin vaktþjónustu við skip, á hverja klukkustund á dagvinnutíma 6.885 kr.
Umbeðin vaktþjónustu við skip, á hverja klukkustund á yfirvinnutíma 10.252 kr.
Vaktþjónustu við skip keypt frá þjónustufyrirtæki, samkvæmt reikningi + 15% álag
Sorphirða
Meginregla; skip panta sorpgáma til að losa í meðan á hafnardvöl stendur
Undantekning; sorphirða, flutningur og förgun, fyrir hvert kíló sorps
Yfirvinna, útköll og vélavinna við sorphirðu greiðast sérstaklega
Tímagjald og útköll utan vinnutíma
Tímagjald 7.408 kr.
Útkall reiknast minnst 4 klukkustundir
Hafnleguvottorð
Hafnleguvottorð 3.162 kr.
Vatn
Selt vatn, hvert tonn 673 kr.
Lágmarksgjald miðast við 5 tonn 3.367 kr.
Rafmagn
Rafmagn pr. kwst. 22 kr.
Tengigjald rafmagns, á dagvinnutíma 5.048 kr.
Tengigjald rafmagns, utan dagvinnutíma 7.408 kr.
Tímavinna og útköll greiðast sérstaklega
Lóðargjöld og lóðarleiga
Lóðargjöld fyrir einstakar lóðir eru ákveðin af hafnarstjórn á hverjum tíma
Lóðarleiga, hlutfall af fasteignamati lóða, innan Suðurgarðs 1,48%
Lóðarleiga, hlutfall af fasteignamati lóða, utan Suðurgarðs 2,46%
Geymslusvæði utan lóða, á hvern fermetra á mánuði 151 kr.
Heimilt er að semja um frávik, fyrir farmstöðvar stærri en 4 hektara
Lestargjöld
Lestargjald af öllum skipum, á hverja mælieiningu 19 kr.
Vörugjöld
1. flokkur, á hvert tonn Bensín, brennsluolíur, kol, laust korn, salt, vikur, kísilgúr, þörungamjöl, sement, áburður, lýsi, fiskimjöl og úrgangur, sem fluttur er til endurvinnslu. 405 kr.
2. flokkur, á hvert tonn, ekki notað 483 kr.
3. flokkur á, hvert tonn Þungavarningur, svo sem sekkjavara, óunnið járn og stál, útgerðarvörur, smurningsolíur, sjávarafurðir, landbúnaðarafurðir, hráefni til iðnaðar og byggingaframkvæmda 821 kr.
4. flokkur, á hvert tonn Aðrar vörur en þær sem tilgreindar eru í 1. - 3. flokki 2.226 kr.
5. flokkur, aflagjald af heildarverðmæti 1,39%
Frystur fiskur af heildarverðmæti 0,76%

Vörugjöld eru greidd af inn-, út- og milliskipunum allra vara, sjá nánar í gjaldskrá

Íþróttir og útivera

Sundlaugar, frístundaheimili, sumarnámskeið og matjurtagarðar.

Matjurtagarðar

Matjurtagarðar kr.
Einn garður 1.729 kr.
Tveir garðar 2.882 kr.

Sumarnámskeið

Gjaldskrá fyrir sumarnámskeið
Sumarfrístund, ein vika hálfan daginn* 5.129 kr.
Sumarfrístund, ein vika allan daginn* 10.316 kr.
Sumarfrístund fyrir útskriftarhópa leikskólanna, vika hálfan daginn* 3.105 kr.
Sumarfrístund fyrir útskriftarhópa leikskólanna, vika allan daginn* 6.801 kr.
Þátttökugjald í fjölskyldugörðum - einn garður 1.729 kr.
Þátttökugjald í fjölskyldugörðum - tveir garðar 2.882 kr.
Þátttökugjald í tómstund tvær vikur* 5.763 kr.

*Veittur er 50% afsláttur af verði ef systkini sækja sama námskeiðið.

Sundlaugar

Verðskrá kr.
Eitt skipti barna (0–17 ára) Frítt
Eitt skipti eldra fólks (67 ára og eldri) Frítt
Eitt skipti fullorðinna (18–66 ára) 1.100 kr.
Eitt skipti í sánaklefa 1.250 kr.
Sánaklefi fyrir korthafa 200 kr.
Leiga á sundfötum eða handklæði 800 kr.
Leiga á sundfötum og handklæði 1.300 kr.
Punktakort (gilda í 2 ár)
10 punkta sundkort fullorðinna 4.700 kr.
10 punkta kort í sund- og sána 5.500 kr.
30 punkta sundkort fullorðinna 12.700 kr.
6 mánaða kort
Sundkort fullorðinna 18.400 kr.
Kort í sund og sánaklefa 22.000 kr.
Árskort
Árskort fullorðinna 32.500 kr.
Árskort í sund og sánaklefa 38.600 kr.
Leiga
Leiga á laug til hópa pr. klukkustund m.v. einn starfsmann. Lágmark 4 klukkustundir 8.000 kr.

Menning

Bókasafn, Byggðasafn og Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð.

Bókasafn Hafnarfjarðar

Bókasafn Hafnarfjarðar kr.
Árgjald (18-67 ára) 2.700 kr.
Árgjald (börn, eldri borgarar, öryrkjar, atvinnulausir) Frítt
Árgjald hælisleitendur og flóttamenn fyrsta árið Frítt
Nýtt bókasafnskort (fullorðnir) 750 kr.
Nýtt bókasafnskort (börn) 200
Dagsekt á fullorðinsbók 45 kr.
Dagsekt á ungmennaókum 45 kr.
Dagsekt á barnabókum 17 kr.
Dagsekt á tímariti 22 kr.
Ljósrit eða útprentun svarthvítt 33 kr.
Ljósrit eða útprentun í lit 66 kr.
3D prentun 25 kr./gr.
Símtal 33 kr.
Millisafnalán 1.650 kr.
Taupokinn Sporður 400
Eyrnatappar 150
Mynddeild Ekkert útlánagjald er í mynddeild
Dagsektir á DVD 200
Tónlistardeild Ekkert útlánagjald er í tónlistardeild
Dagsekt á geisladisk eða hljómplötu 45 kr.
Dagsekt á DVD 45 kr.
Brotið hulstur, einfalt 210 kr.
Brotið hulstur, tvöfalt 310 kr.
Tjón á lánshlutum
Glataðar prentaðar upplýsingar með geisladisk 2.750 kr.
Glataður eða skemmdur geisladiskur* 4.380 kr.
Glataður eða skemmdur DVD-diskur* 4.950 kr.

*Lánþegi má bæta safninu skaðann með nýju eintaki

Byggðasafnið

Byggðasafn Hafnarfjarðar kr.
Aðgangur Frítt
Opnunargjald fyrir hópa utan þjónustutíma 25.000
Gjald á einstakling (gest) í hóp utan þjónustutíma Frítt
Afnot af ljósmyndum
Ljósmynd til einkanota 5.039
Bók - forsíðumynd 22.111
Bók - aðrar myndir 10.887
Myndabók og kynningarrit - forsíðumynd 22.111
Myndabók og kynningarrit - baksíðumynd 16.948
Myndabók og kynningarrit - aðrar myndir 12.795
Tímarit - forsíðumynd 13.581
Tímarit - aðrar myndir 8.081
Dagblað 8.081
Sjónvarp - fyrsta birting myndar 8.081
Sjónvarp - endurbirting myndar 4..041
Auglýsing
Auglýsing - heil síða 29.500
Auglýsing - hálf síða 18.631
Auglýsing - vefsíða 22.111
Auglýsingaherferð 34.660
Auglýsingaskilti 36.702
Dagatal og símskeyti 31.988
Póstkort (allt að 1000 eintök) 21.213
Geislamynd 10.550
Frímerki 71.750
Birtingarréttur fyrir mynd á sýningu 9.540

Ef keyptar eru fleiri en 15 myndir vegna bókaútgáfu og sýninga er veittur 30% afsláttur frá verðskrá

Hafnarborg kr.
Aðalsalur (fundir og aðrir viðburðir) 84.315 kr.
Aðalsalur (tónleikar < 100 gestir) 55.845 kr.
Aðalsalur (tónleikar > 100 gestir) 78.840 kr.
Flygill (stilling og STEF-gjöld innifalin) 28.470 kr.
Miðasala í húsinu (frá kl. 17–20 á tónleikadag) 16.973 kr.
Apótek og Sverrissalur (dagfundur) 22.448 kr.
Apótek og Sverrissalur (kvöldfundur) 52.560 kr.
Móttaka og leiðsögn hópa utan opnunartíma 20.000 kr.
Afnot af gestavinnustofu á mánuði 500€

Skipulag

Gjöld vegna skipulags samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010

Gjöld Verð
Umfjöllunargjald * 15.910 kr.
Umsýsla og auglýsing sbr. 1. mgr. 36.gr. (breyting á aðalskipulagi) 226.079 kr.
Umsýsla og auglýsing sbr. 2. mgr. 36.gr. (óveruleg breyting) 134.105 kr.
Grenndarkynning á óverulegri breytingu eða byggingarleyfi* 105.809 kr.
Umsýsla og auglýsingar á nýju eða breyttu deiliskipulagi 263.232 kr.
Breytingar á uppdráttum og lóðarblöðum** 133.974 kr.
Mælingar
Útsetning (1 gróf útsetning, 1 fín útsetning og 1 lóðarmæling) 75.360 kr.
Heimild til innheimtu gjalds fyrir lóðarmælingu í eldri byggð 30.143 kr.

Rafhleðslustöð

Rafhleðslustöð við verslunarmiðstöðina Fjörð
Hleðsla Verð
Hraðhleðsla (DC) verð pr. kWst. 50 kr.
Hraðhleðsla (DC) verð pr. mínúta 19 kr. *
Hæghleðsla (AC) verð pr. kWst. 25 kr.
Hæghleðsla (AC) verð pr. mínúta 2 kr. *

* Ekkert tímagjald er fyrstu 20 mínúturnar

Stöðuleyfi

Umfjöllunargjald 15.910 kr.
Stöðuleyfi fyrir gám/lausafjármuni innan lóðar á atvinnusvæði 11.981 kr.
Stöðuleyfi, tímabundið leyfi, söluskúrar pr. mánuð 21.453 kr.
Stöðuleyfi stærri tímabundnir viðburðir 60.201 kr.

Sorphirða og sorptunnur

Verð á nýjum 240L sorptunnum
Brúntunna - Matarleifar 11.500 kr.
Blátunna - Pappír og pappi 11.500 kr.
Grátunna - Blandaður úrgangur 11.500 kr.
Grátunna - Plast 11.500 kr.
Tvískipt tunna - Matarleifar og blandaður úrgangur 11.500 kr.
Tvístkipt tunna - Plast og Pappír/pappi 11.500 kr.
Nýtt lok grátunna 2.200 kr.
Nýtt lok blátunna 2.200 kr.
Sorphirðu- og sorpeyðingargjald
Gjald á hverja íbúð 64.531 kr.
Viðbótargjald á hverja auka tunnu - Matarleifar og/eða blandaður úrgangur. 20.804 kr.
Viðbótargjald á hverja auka tunnu - Plast og/eða pappír/pappi. 10.121 kr.

Stuðningsþjónusta

Stuðningsþjónusta á heimili, matur og heilsuefling fyrir eldri borgara, aksturþjónusta eldra fólks og fólks með fötlun.

Akstursþjónusta kr. hver ferð
Akstursþjónusta fatlaðs fólks 271
Akstursþjónusta eldra fólks 542
Akstur vegna félagsstarfs 542
Heilsuefling kr. á mánuði
Heilsuefling Janusar 8.069
Leikfimigjald 1.648
Heimsendur matur Verð
Hver máltíð 939kr
Heimsendingargjald 346kr
Mötuneytismatur kr.
Mötuneytismatur með afsláttarkorti 750
Mötuneytismatur, stök máltíð 939kr
Stuðningsþjónusta kr. á klst.
Einstaklingar
Einstaklingar með tekjur undir 382.239 kr. á mánuði Frítt
Einstaklingar með 382.240–458.687 kr. í tekjur á mánuði 594
Einstaklingar með hærri tekjur en 458.687 kr. á mánuði 1.199
Hjón
Hjón með tekjur undir 621.141 kr. á mánuði Frítt
Hjón með tekjur frá 621.142–745.366 kr. á mánuði 594
Hjón með hærri tekjur en 745.366 kr. á mánuði 1.199
Heimaþjónusta
Heimaþjónusta - ellilífeyrisþegar og öryrkjar, hver klst. 757 kr.
Heimaþjónusta - aðrir, hver klukkustund 1095 kr.

Umhverfi

Gjald fyrir losun taðþróa
Hesthús Hlíðarþúfum
Taðþróargjald pr. stíu 23.097 kr.
Hesthús þjónustugjald 4 hesta hús 92.387 kr.
Hesthús þjónustugjald 6 hesta hús 138.581 kr.
Rekstur og viðhald bílastæða á bæjarlandi
Rekstur og viðhald pr. stæði 4.228 kr.
Stofnkostnaður pr. stæði 122.951 kr.

Yfirborðsbreytingar

Yfirborðsbreytingar
Sögun malbik / steypa - hver m2 2.596 kr.
Malbik götu - hver m2 11.664 kr.
Endurnýjun steyptrar stéttar, þykkt 10 cm - hver m2 12.939 kr.
Steypt stétt fjarlægð og endursteypt, þykkt 15 cm - hver m2 14.234 kr.
Kantur endursteyptur - hver lengdarmetri 9.648 kr.
Færsla á ljósastaur - hvert stk. 237.946 kr.
Færsla á rafmagnskassa - hvert stk. 451.550 kr.
Fánaborgir - í 3 daga - lágmarksleiga er 3 dagar
Fánaborg - undirstaða - stk 3.235 kr.
Fánastöng 6m - stk 648 kr.
Fánar - stk 516 kr.
Keyrsla - per ferð 3.882 kr.
Vinna - per klst 3.235 kr.
Fánaborgir - í 4-7 daga og vikuleiga
Fánaborg - undirstaða - stk 6.470 kr.
Fánastöng 6m - stk 1.294 kr.
Fánar - stk 516 kr.
Keyrsla - per ferð 3.882 kr.
Vinna - per klst 3.235 kr.

Vatnsveita

Heimæðargjald
Þvermál (PE) Lengd 0–30 m Verð á meter umfram 30 m
32 269.184 kr. 7.317 kr.
40 361.866 kr. 10.401 kr.
50 408.969 kr. 11.499 kr.
63 464.291 kr. 12.804 kr.
90 729.420 kr. 19.728 kr.
110 911.046 kr. 23.012 kr.
160 1.492.859 kr. 25.158 kr.
Byggingarvatn 19.724 kr.

Þegar lengd á heimæð er yfir 30 metra reiknast umframkostnaður sérstaklega að lokinni tengingu heimæðar.

Innifalið í gjöldum er efni og vinna.

Mælaleiga
Kennitákn kr. per ár kr. per dag
30 (1¼ tomma) 23.190 kr. 63,24 kr.
40 (1½ tomma) 25.767 kr. 70,59 kr.
50 (2 tomma) 42.945 kr. 117,67 kr.
65 (2½ tomma) 53.988 kr. 147,91 kr.
90 (3 tomma) 63.805 kr. 174,80 kr.
100 (4 tomma) 100.613 kr. 275,52
150 (6 tomma) 120.859 kr. 311,12 kr.
200 (8 tomma) 147.239 kr. 403,39 kr.
Vatnsgjald Hlutfall af heildarfasteignarmati
Íbúðarhúsnæði 0,035%
Annað húsnæði 0,052%

Vatnsgjaldið innheimtist með fasteignagjöldum.

Notkunargjald er lagt á samkvæmt ákvörðun umhverfis- og framkvæmdaráðs, 29. október 2018.