Framtíðin er okkar

Við viljum að þú mótir framtíðina með okkur. Hafnarfjarðarbær leitar að faglegum og metnaðarfullum leikskólakennurum og öðrum áhugasömum til starfa hjá leikskólum bæjarins í starfsumhverfi þar sem fagmennska, þróun, vöxtur og vellíðan ræður för.  Skapandi og skemmtilegt umhverfi með heilum hafsjó af tækifærum og hlunnindum.

Vertu með! Umsókn um starf