Þjónustu­miðstöð

Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar sér um margvíslega þjónustu og framkvæmdir fyrir bæinn, stofnanir og íbúa.

Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar

Verkefnin eru mörg og oft árstíðabundin, til dæmis viðhald, viðgerðir og eftirlit á ýmsu sem tilheyrir gatnakerfinu, göngustígum, opnum svæðum og leikvöllum.

Dæmi um verkefni:

Er eitthvað sem þarf að laga?

Endilega sendu inn ábendingu ef það er eitthvað sem þú vilt að Þjónustumiðstöð kíki á. Til að hægt sé að bregðast við sem fyrst er best að fá mynd og staðsetningu með ábendingunni.